Síða 1 af 1

Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:51
af Domnix
Ætla að hafa uppboð á þessum hlutum sem endar á miðnætti fimmtudags. Ég er að losa mig við þessa hluti svo tek öllum boðum.

Skjákort:

SPARKLE SX96GT512D3L
http://www.cnet.com/graphics-cards/spar ... 41168.html

RX700PRO-TD256E
http://www.msi.com/product/vga/RX700PRO-TD256E.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Þau fara í ruslið ef enginn býður í þau.

Powerline:

Belkin Play Powerline Gigabit adapter par
http://www.belkin.com/us/support-product?rnId=162
Er nokkuð viss um að linkurinn sé á réttan adapter.

Devolo dLAN 200AVmini par
http://www.devolo.com/consumer/72_dlan- ... .html?l=en

Snúrurnar eru týndar svo þær eru ekki með.

Hljóðkort

Creative Labs Sound Blaster SB0790 X-Fi Xtreme Audio 7.1
http://www.xpcgear.com/sb079a.html

Wireless PCI
Planet WNL-9331
http://tl.is/product/planet-pci-thradla ... bps-netkor

Helst að sækja hlutina á föstudaginn, en í síðasta lagi á sunnudag.

Hæstu boð
Hljóðkort + Sparkle : 4000kr
Devolo dLAN 200AVmini: 3000kr
Belkin Play Powerline Gigabit adapter: 2500kr

Re: Uppboðsþráður

Sent: Þri 07. Maí 2013 20:28
af Tbot
Belkin Play Powerline Gigabit adapter par
http://www.belkin.com/us/support-product?rnId=162" onclick="window.open(this.href);return false;
Er nokkuð viss um að linkurinn sé á réttan adapter.


Er þetta 110V AC dæmi?

Re: Uppboðsþráður

Sent: Þri 07. Maí 2013 21:03
af Domnix
Tbot skrifaði: Er þetta 110V AC dæmi?
Þetta er með íslensku pluggi rate-að 100-240V fyrir bæði 50 og 60 rið

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Þri 07. Maí 2013 23:23
af Embee
1500kall á SoundBlaster hljóðkortið

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Mið 08. Maí 2013 17:58
af Domnix
Upp

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Mið 08. Maí 2013 18:46
af Frosinn
SB0790 + SX96GT: 4.000

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Fim 09. Maí 2013 14:24
af Domnix
Síðasta uppið

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Fim 09. Maí 2013 15:24
af Cikster
Devolo dLAN 200AVmini par : 2000 kr

Belkin Play Powerline Gigabit adapter par : 2500 kr

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Fim 09. Maí 2013 16:21
af mikkijons
Devolo dLAN 200AVmini par :3000 kr

Re: Uppboðsþráður; m.a. skjákort, netkort og hljóðkort

Sent: Fös 10. Maí 2013 00:13
af Domnix
Uppboð lokað. Má læsa.