Að kaupa góða fartölvu
Sent: Fös 03. Maí 2013 18:23
Nú ætlar pabbi minn að kaupa sér fartölvu. Hann gerir ekkert annað en að vafra um á netinu og skoða tölvupóstinn sinn, heimabanki og svo framvegis. Hann langar að kaupa vél á 70 þús (B vara, sýningavél). En mér lýst illa á það vegna þess að bæði ég og litla systir mín ódýrar basic tölvur (undir 100þús 500gb diskur, 1,4 ghz og svo framvegis) Bara mjög basic og ætti að duga vel fyrir vefráp EN nú eru tölvurnar okkar beggja (báðar innan við 2 ára) orðnar fullar af ryki og drepa á sér nema ég setji undir tölvuna vhs hulstur til að hún nái að kæla sig.
Basicly vil ég ekki að pabbi minn brenni sig á því að kaupa sér tölvu sem endist ekki neitt og er ódýr þannig að ég vil ráðleggja honum að kaupa MacBook pro. hann hefur í sjálfu sér ekkert við hana að gera en hún endist og endist og er mjög góð. Amk væri það vélin sem ég myndi kaupa. Ég vil eiga tölvu sem ég get legið með uppi í rúmi (ég veit að það er bannað) en það er t.d hægt á mac. Allir í kring um mig hafa svo brjálað góða reynslu af mac en allir sem hafa farið á dílinn sem ég valdi s.s ódýr og bara það sem maður þarf eru allir ósáttir við að hafa ekki keypt eitthvað dýrara.
Hvað segið þið, á ég ekki að plata kallinn til að kaupa þessa: http://www.epli.is/tolvur/macbookpro/ma ... hz-i5.html" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Mynduð þið ráðleggja að bæta einhverju við hana? Það eru þarna möguleikar á einhverjum stækkunum. Eða ætti ég að fara ofar í gæðum eða hvað segið þið?
Basicly vil ég ekki að pabbi minn brenni sig á því að kaupa sér tölvu sem endist ekki neitt og er ódýr þannig að ég vil ráðleggja honum að kaupa MacBook pro. hann hefur í sjálfu sér ekkert við hana að gera en hún endist og endist og er mjög góð. Amk væri það vélin sem ég myndi kaupa. Ég vil eiga tölvu sem ég get legið með uppi í rúmi (ég veit að það er bannað) en það er t.d hægt á mac. Allir í kring um mig hafa svo brjálað góða reynslu af mac en allir sem hafa farið á dílinn sem ég valdi s.s ódýr og bara það sem maður þarf eru allir ósáttir við að hafa ekki keypt eitthvað dýrara.
Hvað segið þið, á ég ekki að plata kallinn til að kaupa þessa: http://www.epli.is/tolvur/macbookpro/ma ... hz-i5.html" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Mynduð þið ráðleggja að bæta einhverju við hana? Það eru þarna möguleikar á einhverjum stækkunum. Eða ætti ég að fara ofar í gæðum eða hvað segið þið?