Síða 1 af 1
hvaða farsima kort á að velja í USA?
Sent: Mið 01. Maí 2013 18:26
af playman
Jæja þar sem að maður er staddur í californiu þá er manni farið að vanta soldið að geta komist a netið án
Þess að þurfa að sniffa uppi free wifi's.
Einhver hérna sem hefur reynslu af farsíma félögum hérna í CA?
Re: hvaða farsima kort á að velja í USA?
Sent: Mið 01. Maí 2013 19:20
af magnusgu87
Fékk mér
http://www.t-mobile.com/shop/plans/indi ... plans.aspx 50$ áskrift þarna þegar ég var þarna í 3vikur,dugaði mér alveg. Var nýbúinn að fá 4S í hendurnar og notaði hann því grimmt þessar 3vikur, þá aðallega í google maps og hin og þessi öpp einsog Yelp t.d.
Þú getur valið um 50-60-70$ áskriftir með því að smella á hnappan hliðin á "500mb" hnappinum.
Re: hvaða farsima kort á að velja í USA?
Sent: Fim 02. Maí 2013 04:12
af playman
Var einmitt að pæla i t-mobile eða AT&T
Re: hvaða farsima kort á að velja í USA?
Sent: Fim 02. Maí 2013 06:16
af SneezeGuard
Hvað verðuru lengi úti? Ef þú ert bara þarna í nokkrar vikur þá gæti þetta verið málið
http://www.readysim.com/
Re: hvaða farsima kort á að velja í USA?
Sent: Sun 05. Maí 2013 03:57
af playman
Ég a 12 daga eftir. Ég fekk mer bara AT&T kort með 1gb gagnamagni.
Þarf að muna eftir þessu readysim þegar að ég fer næst út.