Síða 1 af 1
Hvaða Lyklaborð
Sent: Mið 01. Maí 2013 15:51
af siggigauti
Er að spá í að fá mér nýtt lyklaborð og vantar hjálp að velja.
Verðhugmynd :10-16k
Mekanískum tökkum helst og fljótt response og þæginlegt í notkun.
endilega linkið á einhvað ef ykkur dettur einhvað í hug.
Re: Hvaða Lyklaborð
Sent: Mið 01. Maí 2013 15:54
af I-JohnMatrix-I
Búinn að heyra og lesa mjög góða hluti um þetta lykklaborð:
http://tl.is/product/steelseries-6gv2-l ... dic-layout" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjálfur er ég með Razer Black Widow sem ég er mjög ánægður með.
Re: Hvaða Lyklaborð
Sent: Mið 01. Maí 2013 15:58
af AciD_RaiN
Geggjað lyklaborð:
http://www.tolvulistinn.is/product/stee ... dic-layout" onclick="window.open(this.href);return false;
Review:
http://rigmods.com/wp/blog/steelseries- ... rd-review/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða Lyklaborð
Sent: Fim 02. Maí 2013 09:21
af littli-Jake
Var að fá mér Logitech 110 fyrir svona viku og gæti ekki verið sáttari.
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g1 ... eon-ljosum" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=Q_qFgIe4VBo" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða Lyklaborð
Sent: Fim 02. Maí 2013 11:03
af peturthorra
+1 ... Þú færð þér Mechanical ekkert annað kemur til greina PUNKTUR
