Síða 1 af 1
Bluetooth heyrnatól?
Sent: Lau 20. Apr 2013 22:41
af BernardBlack
Sælir vaktarar
Er að leita að nettum og góðum bluetooth heyrnatólum til að nota með símanum, eitthvað í líkingu við
þessi heyrnatól. Eru þessi eða svipuð heyrnatól seld á Íslandi? Helst undir 20k.
-BernardBlack
Re: Bluetooth heyrnatól?
Sent: Lau 20. Apr 2013 22:56
af tveirmetrar
http://www.motorola.com/us/consumers/MO ... US,pd.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Á eldri gerðina af þessum og þau eru snilld!
http://www.amazon.com/Motorola-S9-HD-Bl ... otorola+s9" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með þessi.
Það eru 3 týpur af þeim á sölu núna, eða 3 kynslóðir.
S9 eru góð, S10 voru viðkvæm fyrir vökva og svo er S11 að fá góða dóma en eru dýrari.
Re: Bluetooth heyrnatól?
Sent: Sun 21. Apr 2013 02:17
af astro
Verður ekki svikin af þessum:
http://www.amazon.com/Harman-Over-Ear-B ... +kardon+bt" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bluetooth heyrnatól?
Sent: Lau 27. Apr 2013 02:37
af BernardBlack
Eru þessi nokkuð seld á landinu?