Síða 1 af 1
punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 20:10
af Róbert
Sælir,
hvar get ég fengið svona punch down tool
og veggtengla og fleira netdót
hvert er best að versla sér?
Kv.
Róbert
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 20:42
af Hjaltiatla
http://www.idealindustries.com/
Kannski smá vesen ef þú ert ekki í viðskiptum við fyrirtæki í líkingu og Myus uppá að fá sendar vörur.
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 20:59
af Sh4dE
Ég myndi reikna með því að Reykjafell eða Rönning geti selt þér þetta ef ekki þá mögulega Miðbæjarradíó en bara best að hringja í aðilana og sjá hvað þeir segja.
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 21:19
af Tbot
Ískraft
Ef þú átt rafvirkja að vini eiga þeir margir þessa punchara.
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 21:34
af gardar
Getur keypt svona ódýra drasl punchera í ískraft, ronning etc. á ca. 3þ kall.
Mæli hinsvegar með því að þú verslir þér alvoru puncher frá Krone í Smith&Norland ef þú ert að fara að nota þetta eitthvað af viti. Þeir eru reyndar frekar dýrir (~30þ kall minnir mig).
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fim 18. Apr 2013 21:52
af Róbert
þakka góð svör
Re: punch down tool og fl.
Sent: Fös 19. Apr 2013 16:35
af Icarus
Ég keypti mér crimper í computer.is
Svo keypti ég veggtengilinn í Rönning, en það fer svolítið eftir því hvernig veggtengil þú þarft. Hvort þú viljir fá eins og þú ert með núna eða hvað.