Síða 1 af 3

[SELD] Icelandic Winter mod

Sent: Fim 18. Apr 2013 18:21
af AciD_RaiN
Nú er þessu verkefni loksins lokið og komið að því að finna heimili fyrir gersemina.

Þessi vél skartar eftirfarandi:

Kassi:
Bitfenix Prodigy hvítur - 18.825kr með sendingarkostnaði frá Hollandi og 25,5% vsk

Vélbúnaður:
CPU: Intel i5 3570k - 38.750kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
MB: ASRock Z77E-ITX - 29.900 hjá Start með 2 ára ábyrgð
RAM: Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 Low Profile Hvít - 10.811kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
SSD: Samsung 840 120GB - 18.900kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
Storage: Ekkert innra
GPU: EVGA GTX 670 FTW - 55,000kr keypt notað í stuttan tíma. Í ábyrgð hjá framleiðanda
PSU: Corsair HX650 - 22.750kr hjá start (ekki ábyrgð)

Vatnskæling:
CPU block: EK Supremacy Copper/plexi - 6.902kr með 25,5% vsk keypt notuð
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - 17.496kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Rads: 2x XSPC EX240 Slim Line Dual Fan - 16.709kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Fans: BitFenix Spectre Hvítar - 3.967kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Pump: Laing DDC-1Plus MCP355 12V - 12.498kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Reservoir: EK-DDC X-RES 100 CSQ - Acetal - 7.696kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Barbs: Bitspower Black Sparkle - 30.109kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Tubing: Masterkleer - 7/16 ID - 5/8 OD - Clear - 2.244kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Liquid: Mayhems Pastel Ice White - 2.633kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)

Annað:
Kassaviftur: Bitfenix Spectre 140mm að aftan - 1.325kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Shroud: Koolance 2x140mm Fan Radiator Shroud - 7.049kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
LED: Phobya FlexLight SMD Leds - 30x 2mm Leds WHITE - 60CM - 2.333kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)

=305.897kr


Virðisaukaskattur er greiddur af sendingarkostnaði og ekki er tekið með í reikninginn glugga, skurðarhjól, carbon filmu,
sleeve á aflgjafann, grill og akríl að framan, ryðfrítt stál til að hylja kapla og að sjálfsögðu marga tugi klukkutíma í vinnuna við þetta.

Gróflega reiknað var kostnaðurinn sem ekki er tekinn fram á milli 50-70 þúsund fyrir utan vinnu.

Verðin eru reiknuð út frá visa gengi Evru þann 17.4.2013

Mynd

Linkur á vinnuskýrsluna og nánari upplýsingar um vélina ---> http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=51037" onclick="window.open(this.href);return false; <---

Hef ákveðið að gera þetta að uppboði en áskil mér réttinn til að hafna öllum boðum sem mér líst ekki á en skipti á góðri myndavél + pening koma líka til greina

Re: [TS] Icelandic Winter mod

Sent: Fös 19. Apr 2013 11:55
af AciD_RaiN
Ef einhver er með einhverjar tillögur um hvar og hvernig sé best að selja þetta þá endilega segja það :)

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fös 19. Apr 2013 23:55
af AciD_RaiN
Skoða öll raunhæf tilboð í allann pakkann...

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Lau 20. Apr 2013 12:18
af AciD_RaiN
upp

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 21. Apr 2013 00:28
af AciD_RaiN
10% umboðsþóknun er í boði handa þeim sem getur selt hana fyrir mig á uppsettu verði...

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 21. Apr 2013 00:34
af Yawnk
Helvíti flott hjá þér...

Gangi þér vel með söluna!

*fríttbömpgjessovel*

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 21. Apr 2013 15:04
af AciD_RaiN
Yawnk skrifaði:Helvíti flott hjá þér...

Gangi þér vel með söluna!

*fríttbömpgjessovel*
Þakka þér fyrir það ;) Er þá ekki bara málið að reyna að næla sér í 35 þúsund kall og finna kaupanda fyrir mig? ;)

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 21. Apr 2013 15:24
af Eiiki
Þetta er svo fallegur gripur sem ég hefði svo gaman af að eiga. En maður er ekki orðinn hálaunaður strax, bara enn fátækur námsmaður þannig svona kaup verða að bíða :)

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 21. Apr 2013 17:49
af AciD_RaiN
Eiiki skrifaði:Þetta er svo fallegur gripur sem ég hefði svo gaman af að eiga. En maður er ekki orðinn hálaunaður strax, bara enn fátækur námsmaður þannig svona kaup verða að bíða :)
Það væri náttúrulega alveg special price, only for you my friend ;)

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mán 22. Apr 2013 14:17
af AciD_RaiN
upp

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Þri 23. Apr 2013 12:28
af AciD_RaiN
upp

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mið 24. Apr 2013 07:09
af mikkidan97
Uss... ef maður ætti nú efni á svona fallegum grip.

Gangi þér vel með söluna :)

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mið 24. Apr 2013 12:20
af tanketom
hvað hefuru hugsað þér í staðgreiðsluverð?

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mið 24. Apr 2013 12:31
af AciD_RaiN
mikkidan97 skrifaði:Uss... ef maður ætti nú efni á svona fallegum grip.

Gangi þér vel með söluna :)

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
Þakka þér fyrir það ;)
tanketom skrifaði:hvað hefuru hugsað þér í staðgreiðsluverð?
Er alveg með verð í huga sem ég myndi "sætta mig við" þannig sendu mér bara PM og við getum samið eitthvað...

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mið 24. Apr 2013 17:00
af Gassi
Rugl flott hjá þér, væri ekkert á móti þessari en maður á víst ekki efni á henni :(

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mið 24. Apr 2013 19:25
af AciD_RaiN
Gassi skrifaði:Rugl flott hjá þér, væri ekkert á móti þessari en maður á víst ekki efni á henni :(
Takk fyrir það :) Það er líka alltaf hægt að díla eitthvað við mig :)

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fim 25. Apr 2013 12:42
af AciD_RaiN
upp

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fös 26. Apr 2013 12:26
af AciD_RaiN
Enginn sem þorir að koma með fyrsta boð?

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fös 26. Apr 2013 13:18
af Gassi
i wish ! :) hvað varstu lengi að þessu?

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fös 26. Apr 2013 15:40
af xate
Ferðu í partasölu?

hahah, þurfti að vera fyndni gaurinn =D. Annars er þetta bara frítt bump fyrir sjúkri vél sem ég hef samt ekki efni á =).

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Fös 26. Apr 2013 16:27
af AciD_RaiN
Gassi skrifaði:i wish ! :) hvað varstu lengi að þessu?
Ég byrjaði á þessu í október í fyrra og var bara að klára í þessum mánuði...
xate skrifaði:Ferðu í partasölu?

hahah, þurfti að vera fyndni gaurinn =D. Annars er þetta bara frítt bump fyrir sjúkri vél sem ég hef samt ekki efni á =).
Ég ætla allavegana að vona að það þurfi ekki að enda þannig :!:

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Lau 27. Apr 2013 13:12
af AciD_RaiN
upp

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Sun 28. Apr 2013 13:10
af AciD_RaiN
Vill einhver byrja boðið á 300.000 ??

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mán 29. Apr 2013 01:49
af AciD_RaiN
koma svo... bjóða allavegana eitthvað hallærislegt til að byrja með !!! Byrja einhversstaðar....

Re: [TS] Icelandic Winter mod (umsemjanlegt verð)

Sent: Mán 29. Apr 2013 11:49
af Frosinn
Ætli ástæða fárra boða sé ekki meðal annars sú að þegar menn vita hversu mikla nanti og vinnu þú hefur lagt í þetta, þá er slík virðing borin að ekki þyki viðeigandi að koma með einhver dónatilboð sem annars hefðu fengið að fljúga.