Svarta og græna þemað hætt að virka?
Sent: Fös 12. Apr 2013 15:18
Loggaði inn á vaktina í dag og sá mér til mikillar skelfingar að hún var hvít og appelsínugul en ekki svört og græn eins og ég var farinn að venjast. Fór í stillingarnar og reyndi að breyta því til baka en það er eins og sú stilling "tolli ekki", þ.e. ég skipti um þema og ýti svo á "Senda" til að staðfesta breytinguna en ekkert breytist og þemað dettur aftur á defaultið.
Hvað er í gangi eiginlega?
Hvað er í gangi eiginlega?