Síða 1 af 1

Svarta og græna þemað hætt að virka?

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:18
af Swooper
Loggaði inn á vaktina í dag og sá mér til mikillar skelfingar að hún var hvít og appelsínugul en ekki svört og græn eins og ég var farinn að venjast. Fór í stillingarnar og reyndi að breyta því til baka en það er eins og sú stilling "tolli ekki", þ.e. ég skipti um þema og ýti svo á "Senda" til að staðfesta breytinguna en ekkert breytist og þemað dettur aftur á defaultið.

Hvað er í gangi eiginlega?

Re: Svarta og græna þemað hætt að virka?

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:22
af snjokaggl
Virkar fín hjá mér...

Re: Svarta og græna þemað hætt að virka?

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:23
af GuðjónR
Ég er að prófa þetta hérna hjá mér.
Svínvirkar...

Re: Svarta og græna þemað hætt að virka?

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:24
af Yawnk
Sama hér, virkar alveg fínt, en skil ekki hvernig hægt er að nota þetta :megasmile

Re: Svarta og græna þemað hætt að virka?

Sent: Fös 12. Apr 2013 15:54
af Swooper
Huh, núna virkar það. Veit ekki hvað hefur klikkað hjá mér áðan...