Síða 1 af 1

Flytja Samsung Galaxy S2/S3 til landsins

Sent: Lau 06. Apr 2013 21:56
af jesjes95
Sælir, er ekkert mál að kaupa síma á amazon t.d og flytja hann til Íslands, eða þarf maður að unlocka hann einhvernveginn svo hann virki?
Takk fyrir

Re: Flytja Samsung Galaxy S2/S3 til landsins

Sent: Lau 06. Apr 2013 22:19
af KrissiK
Galaxy S4 kemur í búðir 26 apríl, frekar bíða með þetta og fá sér það.

Re: Flytja Samsung Galaxy S2/S3 til landsins

Sent: Sun 07. Apr 2013 03:24
af Swooper
Ég keypti minn S2 á amazon.co.uk og það var ekkert mál. Man ekki hvort það var tekið sérstaklega fram að hann hafi verið ólæstur, en það er amk vissara að horfa eftir því.

Re: Flytja Samsung Galaxy S2/S3 til landsins

Sent: Sun 07. Apr 2013 03:26
af hfwf
KrissiK skrifaði:Galaxy S4 kemur í búðir 26 apríl, frekar bíða með þetta og fá sér það.
Hann er ekki að spyrja um það!, Jú þú ert fínn a gera það .