Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Sun 31. Mar 2013 23:23
af Enginn
Er að pæla í að uppfæra tölvuna mína aðeins.

Nenni ekki að fylgjast með þessu eða koma mér inn í þessi mál.

Er í dag á i7 920, hd5870 og einhverju 3x2gb ddr3 RAM.

Er það þess virði að upgrada skjákortið?

Var að pæla í því að uppfæra kannski minnið enda hefur það aldrei verið sérstakt.

Skoðanir?

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 31. Mar 2013 23:36
af Tesy
Fá þér kanski SSD ef þú ert ekki nú þegar með? :)
Síðan væri betra ef þú gætir sett fleiri upplýsingar um tölvuna.

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 31. Mar 2013 23:54
af Arnarmar96
SSD, 7970?, H100i? 8+gb ram vantar helst meira um tölvuna :D

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 01. Apr 2013 00:13
af angelic0-
Arnarmar96 skrifaði:SSD, 7970?, H100i? 8+gb ram vantar helst meira um tölvuna :D
Frekar tvö 7770 og keyra í Crossfire...

SSD Primary SATA og 16GB 1600DDR3

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 01. Apr 2013 01:25
af Enginn
Tesy skrifaði:Fá þér kanski SSD ef þú ert ekki nú þegar með? :)
Síðan væri betra ef þú gætir sett fleiri upplýsingar um tölvuna.
Er með SSD undir stýrikerfið og sum forrit, er ekki við hana eins og er en var bara að pæla hvort að það væri eitthvað þess virði að upgrada tölvuna eins og er. Er þá að tala um 50-90k uppfærslu semsagt 1-2 componentar.

Væri t.d. step-up að fara í GTX 670 upp úr 5870 eða einfaldlega bíða í ár?