Síða 1 af 1
Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 05:29
af angelic0-
- Móðurborð MSI 770-C45
- Örgjörvi Processor : AMD Phenom II X4 B50
- Örgjörvakæling Retail Bulldozer
- Minni 2x Corsair 8GB DDR3 1333MHz CL9 ValueRam (16GB total)
- Skjákort ATI 6795 1GB DDR5
- SSD N/A
- Harðir diskar Seagate 500GB SATA3 stýrikerfisdiskur & Samsung 1TB SATA3 geymsludiskur
- Geisladrif TSSTcorp SH223C
- Kassi CoolerMaster 690 II Advanced
- Kassaviftur 1x120mm 3x140mm
- Aflgjafi 380W CoolerMaster PSU
- Stýrikerfi Windows 7 Ultimate 64bit
Ein ljót símamynd af turninum sem að um ræðir;
Nývirði: 148.990kr
Ásett verð: 105.000kr (150.000 * 0.7)
TILBOÐ: 95.000kr / 60% raunvirði
Re: Til sölu vél;
Sent: Lau 30. Mar 2013 07:02
af Varasalvi
ATI 6795 1GB DDR5
Meinaru ekki 6790? Ég held að þú þurfir að gefa upp fleiri upplýsingar, ábyrgð t.d.
Re: Til sölu vél;
Sent: Lau 30. Mar 2013 13:40
af angelic0-
Varasalvi skrifaði:ATI 6795 1GB DDR5
Meinaru ekki 6790? Ég held að þú þurfir að gefa upp fleiri upplýsingar, ábyrgð t.d.
Ég held að minnin, skjákort og geisladrif séu í ábyrgð...
Minnin eru allavega ekki nema 4mán gömul, drifið jafngamalt og skjákortið er að detta í árs aldurinn...
Turnkassinn er alveg nýr, aflgjafinn er 2ára...
WEI segir;
Processor - 7.2
Memory - 7.2
Graphics - 7.2
Gaming Graphics - 7.2
Primary HDD - 5.9
Fyndnasta WEI result sem að ég hef fengið
Hardware-ið allt í sync hehehe
Get runnað 3dMark og SuperPi og e'h ef að menn vilja results úr því...
Stock clock á þessu öllu, 3,1GHz, 1333MHz á minnunum...
Ekkert overvolt eða GPU clock heldur..
Fín vél sem að keyrir flest ef ekki allt sem að þú kastar í hana..
Re: Til sölu vél;
Sent: Lau 30. Mar 2013 14:15
af angelic0-
Var að taka saman nývirði hlutanna en það vantar t.d. þráðlaust netkort í upprunalegu auglýsinguna...
Nývirði hlutanna er ~145.000kr og menn mega bara bjóða útfrá því...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 15:05
af skrifbord
Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Finnst þetta ekki passa sem topic á þessum þræði. það er ekki odyrt að eiða 150 lágmark í tölvu
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 15:21
af angelic0-
skrifbord skrifaði:Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Finnst þetta ekki passa sem topic á þessum þræði. það er ekki odyrt að eiða 150 lágmark í tölvu
Lágmark 150
Hvernig færðu þetta út
Nývirði er 150k, ég sætti mig við 100k staðgreitt ef að þetta fer fljótlega
Ef að það er ekki ódýrt.... 66,6% af raunvirði... þá veit ég ekki hvað á að kalla ódýrt...
Skil ekki svona væl
Sem dæmi, þá er nývirði á nýja rig-inu mínu 500k, og það er AMD setup...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 16:20
af angelic0-
nota bene... þá er þetta bara til sölu tímabundið...
ef að vélin fer ekki í fyrstu vikunni á komandi mánuð nota ég hana sem datacenter á heimilinu...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 20:15
af skrifbord
ódýr tölva er í minum huga tölva undir 30 þús. kv
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 30. Mar 2013 20:18
af xate
skrifbord skrifaði:ódýr tölva er í minum huga tölva undir 30 þús. kv
tölva á undir 30þús fyrir mér kalla ég gamalt hönk.
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Sun 31. Mar 2013 15:16
af angelic0-
Seldi XMS3 kubbana úr vélinni, update í fyrsta pósti..
Vélin selst í staðinn með NÝJUM svona kubbum;
http://www.tolvulistinn.is/product/cors ... -cl9-value" onclick="window.open(this.href);return false;
Af eitthverri ástæðu hækkaði bæði CPU index og Memory index í WEI um 0,1 við þessa breytingu;
Fæst þess-vegna á (15þ lækkun) 95þ út fyrstu eina til tvær vikurnar í Apríl...
EKKERT PRÚTT, þetta er uppsett verð
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Sun 31. Mar 2013 20:15
af Fruitsmax
10 þúsund kall fyrir sjkákortið
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Sun 31. Mar 2013 20:55
af angelic0-
af gefnu tilefni er vélin ekki til sölu í pörtum... ef að hún selst ekki á fyrstu tveim vikum Aprílmánaðar verður hún notuð á heimilinu
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Þri 02. Apr 2013 02:15
af angelic0-
bump...
60% af raunvirði vélarinnar.. = 95.000kr....
kaupa kaupa...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Fim 04. Apr 2013 04:59
af angelic0-
ttt
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Fim 04. Apr 2013 08:01
af MatroX
selja 1tb diskinn sér?
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 06. Apr 2013 16:20
af angelic0-
nei, ekki partasala
Þú færð bara Hondata...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 06. Apr 2013 16:27
af MatroX
angelic0- skrifaði:nei, ekki partasala
Þú færð bara Hondata...
haha oki fair enough!
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Fös 12. Apr 2013 00:44
af angelic0-
2 dagar eftir...
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 13. Apr 2013 18:36
af angelic0-
síðasta bump... ekki til sölu eftir morgundaginn
Re: Til sölu ódýr leikja/desktop vél
Sent: Lau 20. Apr 2013 01:31
af angelic0-
Aftur til sölu, skoða skipti á rusli...
Búinn að setja þetta 2x í gang síðan ég bumpaði auglýsingunni síðast...