Síða 1 af 8

[TS / Skipti] Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 31]

Sent: Fim 28. Mar 2013 22:43
af Dúlli
Þessi list er alltaf breytast. Hef rétt á að hætta við sölu á vörum.
  • ATH ! Svara ekki hér í þræðinum eingöngu PM !
  • ATH ! Verðin sem eru skráð eru eingöngu hugmyndir !

Móðurborð :

Örgjörvar :
Intel Örgjörvi - Intel Core 2 Quad Q6600 / 2.40Ghz, Quad Core, Socket 775. Verð : Tilboð óskast.
Intel Örgjörvi - Intel Core 2 Quad Q9400 / 2.66Ghz, Quad Core, Socket 775Verð : Tilboð óskast.
Intel Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E8400 / 3.0Ghz, Dual Core, 775 Socket Verð : Tilboð óskast.
AMD Örgjörvi - AMD Athlon X2 7750 / 2.70Ghz, Dual Core, Socket AM2+. Verð : Tilboð óskast.

Skjákort :
Skjákort - Asus Strix R7-370 4Gb / Verð : Tilboð óskast.
Skjákort - Asus EN GTS250 1Gb / Verð : Tilboð óskast.
Skjákort - Gigabyte HD5450 1Gb / Verð : Tilboð óskast.
Skjákort - Gigabyte HD5770 1Gb / Verð : Tilboð óskast.
Skjákort - Gigabyte GTX 760 2Gb / Verð : Tilboð óskast.

Vinnsluminni - Fartölvu & Borðtölvu :
Borðtölvu - Micron / 1x2Gb DDR3 1333Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Borðtölvu - Corsair / 3x1Gb DDR2 667Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Borðtölvu - Kingston / 2x2Gb DDR2 667Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Borðtölvu - AE / 2x1Gb DDR2 800Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Fartölvu - Hynix / 1x2Gb DDR3 1333Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Fartölvu - Elpida / 1x4Gb DDR3 1333Mhz. Verð : Tilboð óskast.
Fartölvu - Nanya / 1x2Gb DDR2 1333Mhz. Verð : Tilboð óskast.

HDD / SSD Diskar :
HDD - 2Tb Seagate Barracuda / 5900Rpm, Sata3 Verð : Tilboð óskast.
MSata Diskur - SanDisk SD8SN8U-256G-1122 / 256Gb MSata diskur, Kemur úr fartölvu sem dó, virkaði síðasta með tölvunni en hef ekki tök til að prófa. Verð : Tilboð óskast. SELT !

DVD/CD Drif :
Sata Drif - Samsung SH-S203B / Verð : 1.000,- Krónur
Sata Drif - Plextor PX-716SA / Verð : 1.000,- Krónur
Sata Drif - Hitachi GH40N / Verð : 1.000,- Krónur
Sata Drif - Samsung SH-S183L / Verð : 1.000,- Krónur
Sata Drif - Samsung SH-S223B / Verð : 1.000,- Krónur
2x Sata Drif - Toshiba TS-H653 / Verð : 1.000,- Krónur
IDE Drif - Plextor PX716A / Verð : 500,- Krónur


Aflgjafar :
Aflgjafar - Corsair HX620w / . Verð : Tilboð óskast.

Raftæki :
Mús - Logitech G5 / Mynd / Leikjamús. Verð : Tilboð óskast. SELT !
Gigabit Switch - TP-Link - 8-Port Gigabit Desktop Switch / Gigabit Switch. Verð : Tilboð óskast. SELT !
Mús - Logitech MX400 (M-BZ105A) / USB Performance laser mús. Verð : 3.000,- Krónur
Lyklaborð - Dell RT7D20 / PS2 Lyklaborð - Íslenskir stafir. Verð : 1.000,- Krónur
Lyklaborð - Lenovo SK-8825 / USB Lyklaborð - Íslenskir stafir. Verð : 1.000,- Krónur
Lyklaborð - Lenovo KU-2971 / USB Lyklaborð - Íslenskir stafir. Verð : 1.000,- Krónur

Kælingar, Viftur & Viftustýringar :

Snúrur, Kaplar & Annað :
ATH ! Haugur af Sata, IDE, Power köplum, DVI-VGA og mörgu öðru til.

Annað :
ATH ! Slatti af USB2.0 Kortum, FireWire, Wifi og mörgu öðru til.

Tölvukassar :

Skipti Borð / Það sem mig vantar :
Óska eftir skjákorti sem styður 3x skjái.

Re: Til Sölu RD & SD Vinnsluminni & Íhlutir

Sent: Fös 29. Mar 2013 11:55
af Dúlli
To The Top

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 00:55
af Dúlli
Upp

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 19:01
af Fruitsmax
ég hef áhuga á skjákortunum
gætiru nokkuð smellt verðhugmynd á þau?

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 19:05
af angelic0-
Ég sakna þess þegar að ég ownaði heiminn með Radeon X800 XT...

PCIe var ekki til... og 8x AGP var málið... 512MB var bara breakthrough á skjákorti og enginn nema ég gat spilað DOOM III í 100% fullum gæðum :lol:

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 21:02
af IL2
Hvað varstu hugsa um fyrir Zalman kælinguna?

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 21:15
af Gunnar
IL2 skrifaði:Hvað varstu hugsa um fyrir Zalman kælinguna?
þú last ekki rauða textann er það?

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 21:45
af siggik
Gunnar skrifaði:
IL2 skrifaði:Hvað varstu hugsa um fyrir Zalman kælinguna?
þú last ekki rauða textann er það?
ekki þú heldur því það er önnur kæling :D

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 21:46
af Gunnar
siggik skrifaði:
Gunnar skrifaði:
IL2 skrifaði:Hvað varstu hugsa um fyrir Zalman kælinguna?
þú last ekki rauða textann er það?
ekki þú heldur því það er önnur kæling :D
hvar í rauðum texta stendur um aðra ZALMAN kælingu? ](*,)

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Sun 31. Mar 2013 23:46
af Dúlli
IL2 skrifaði:Hvað varstu hugsa um fyrir Zalman kælinguna?
bara bjóða og sendið einkaskilaboð. takk fyrir :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Mán 01. Apr 2013 14:50
af musaling
gætiru sent mér link af alveg eins kassa? er aðallega að spá í litnum.

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Mið 03. Apr 2013 22:59
af Dúlli
Og Allir Fara Upp :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Fim 04. Apr 2013 13:41
af kjarrig
Af einhverjum ástæðum þá hangir alltaf PM í Úthólfinu mínu, fer ekki til þín, en var að bjóða í kælingu hjá þér, hvernig viltu halda áfram með það mál?

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Fim 04. Apr 2013 13:59
af Gunnar
kjarrig skrifaði:Af einhverjum ástæðum þá hangir alltaf PM í Úthólfinu mínu, fer ekki til þín, en var að bjóða í kælingu hjá þér, hvernig viltu halda áfram með það mál?
pm hangir í úthólfinu þínu þangað til hann skoðar pm-ið. :)

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Fim 04. Apr 2013 16:34
af Dúlli
Gunnar skrifaði:
kjarrig skrifaði:Af einhverjum ástæðum þá hangir alltaf PM í Úthólfinu mínu, fer ekki til þín, en var að bjóða í kælingu hjá þér, hvernig viltu halda áfram með það mál?
pm hangir í úthólfinu þínu þangað til hann skoðar pm-ið. :)
Mikið rétt :happy

@Kjarrig, ég er búin að svara þér :)

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Fim 04. Apr 2013 16:46
af AciD_RaiN
Dúlli skrifaði: 1x Led Ljós DUAL RED COLD CATHODE - CLK12RD2 | Rauð að lit og 30Cm langt Ónotað
Þetta er Cold Cathode ljós en ekki LED ;)

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Lau 06. Apr 2013 12:56
af Dúlli
AciD_RaiN skrifaði:
Dúlli skrifaði: 1x Led Ljós DUAL RED COLD CATHODE - CLK12RD2 | Rauð að lit og 30Cm langt Ónotað
Þetta er Cold Cathode ljós en ekki LED ;)
Fixed :happy þakka þér.

Zalman kælinginn er seld.

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Mán 08. Apr 2013 11:25
af Dúlli
Þegar ég hef lausan tíma ætla ég að bæta við aðeins fleiri hlutum :)

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til.

Sent: Mán 08. Apr 2013 22:47
af Dúlli
Var að bæta þessu við :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Fim 11. Apr 2013 10:05
af Dúlli
Ætla að henda þessu upp :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Fim 11. Apr 2013 10:25
af FriðrikH
Til að vera viss.., er Sony drifið ekki með SATA tengi?

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Lau 13. Apr 2013 10:52
af Dúlli
Var að bæta þessu við :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Þri 16. Apr 2013 10:42
af Dúlli
Hendum þessu upp.

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Mið 17. Apr 2013 14:43
af Dúlli
Hendum þessu upp, ekki vera hrædd að bjóða, þetta fer allt á klink. :happy

Re: Íhlutir til sölu | var að taka til. [Uppfærsla 1]

Sent: Mið 17. Apr 2013 16:46
af beggi90
Verðhugmynd á móbóið m. leku þéttunum?