Síða 1 af 1
EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 27. Mar 2013 14:59
af FreyrGauti
http://www.ekwb.com/shop/ek-supremacy-p ... d-ivy.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Virkar áhugavert...
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 08:18
af Templar
Já, ég er að velta fyrir mér stóru full loop kerfi og spurði einmitt hérna hvort e-h væri með nakið CPU en myndi sjálfur vilja vera með nakið við uppfærsluna, var einmitt líka að skoða EK blokkirnar en þeir eru með eina flotta á Titan og aðra á CPU sem er með plexi topp, ferlega flott.
E-h gert þetta hérna? Endilega segja frá.
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 09:31
af MatroX
myndi aldrei runna hann nakinn það eru svo margir búnir að crusha dieið að ég myndi ekki gera þetta. ég tók ihs af hja mer og skipti um kælikremið og það munaði 18-25°c á því en ég setti ihs aftur á hjá mér
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 10:52
af siggi200
Er eitthvað kælikrem betra er annað í þetta í einu mynbandi talaði einn um að IC Diamond hentaði ekki, hvað notaðir þú matrox ?
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 12:51
af Xovius
siggi200 skrifaði:Er eitthvað kælikrem betra er annað í þetta í einu mynbandi talaði einn um að IC Diamond hentaði ekki, hvað notaðir þú matrox ?
Held að aðal málið sé bara að það sé pottþétt ekki leiðandi. Annars munar yfirleitt aldrei meira en svona 1-2gráðum á mismunandi tegundum samkvæmt því sem ég hef lesið.
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 13:10
af MatroX
ég notaði mx2 bara upp á prófa þetta.
en þetta er ekki gaman að ná örranum í sundur. myndi ekki mæla með að gera þetta ef þú ert skjálfhentur
annars ætla ég að panta Coollaboratory Liquid Ultra og setja á milli
en síðan kemur eitt þeir segja inn á ocn að þeir myndu ekki gera þetta nema að þið séum með góðann kubb í höndunum og viðmiðið var mér sagt væri 4.8ghz á 1.25v minn örri nær 4.8ghz á 1.2v þannig að ég gerði þetta og hann er léttilega að fara yfir 5ghz á vatni nuna en hann er samt heitur hehe
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Mið 03. Apr 2013 14:51
af SkaveN
Ég deliddaði örgjörvan hjá mér og notaði Coollaboratory Liquid Ultra undir og yfir, einn kjarninn lækkaði um 33°!! hefði ekki trúað þessum tölum ef ég væri ekki með þær sjálfur
er að keyra nuna á 4.7 ghz
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Fim 04. Apr 2013 01:55
af Templar
Líst vel á EK blokk fyrir nakið CPU, geri ráð fyrir að fara í það, allt var nakið í den og aldrei neitt ves, vera bara nettur og maður flísar ekkert úr örgjörfanum.
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Fim 04. Apr 2013 07:44
af MatroX
eina ráðið sem ég get gefið er að setja ihs aftur á! það hafa svo margrir crushað dieið það er rosalega viðkvæmt
Re: EK mount fyrir nakinn 1155 Ivybridge
Sent: Fim 04. Apr 2013 11:40
af mundivalur
Það var talað um að nota ekki ICDiamond á bert die því það gæti rispað , ég bara man ekki hvar ég sá það !