Síða 1 af 2

Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:00
af ponzer
Sælir Vaktarar - nú vantar mig smá aðstoð..

Ég er búinn að leit af þessu lyklaborði í smá tíma, Logitech Ultra X Premium með íslenskum stöfum

Mynd

Ég man að þessi lyklaborð voru til sölu fyrir hrun hjá mörgum verslunum en núna þegar ég ætla að skipta því út þá finn ég hvergi þetta lyklaborð.

Vitiði hvort þessi lyklaborð leynast einhverstaðar til sölu ? - Mig bráðvantar nokkur stykki

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:04
af Klemmi
Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum að þá hættu þessi lyklaborð í framleiðslu/dreifingu fyrir um 2-3 árum síðan.

Það eru mjög margir sem sjá mikið á eftir þeim, fáum reglulegar beiðnir bæði frá einstaklingum og fyrirtækjum um að athuga hvort við komumst í þau en því miður hef ég ekki rekist á þau neins staðar :(

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:19
af FriðrikH
Ah, ég er einmitt að leita að sama lyklaborði :/

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:30
af Olli
Má ég forvitnast og spyrja hvað er svona gott við það?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:32
af Klemmi
Olli skrifaði:Má ég forvitnast og spyrja hvað er svona gott við það?
Ódýrt, hljóðlátt, stílhreint, mjúkir takka sem þægilegt er að skrifa á, litlar sem engar bilanir.

S.s. bara mjög gott lyklaborð :)

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 11:45
af jojoharalds
prufaðu BT.annars gæti ég öruglega fundið eitt hér einhverstaðir.

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 12:08
af ponzer
Klemmi skrifaði:Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum að þá hættu þessi lyklaborð í framleiðslu/dreifingu fyrir um 2-3 árum síðan.

Það eru mjög margir sem sjá mikið á eftir þeim, fáum reglulegar beiðnir bæði frá einstaklingum og fyrirtækjum um að athuga hvort við komumst í þau en því miður hef ég ekki rekist á þau neins staðar :(
Ok - skv Logitech þá er týpu númerið á þessu borði 920-000187

http://www.logitech.com/lang/pdf/roem/p ... boards.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

Er einhver leið fyrir tölvuverslun að panta svona ?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 12:09
af ponzer
deusex skrifaði:prufaðu BT.annars gæti ég öruglega fundið eitt hér einhverstaðir.
Mig minnir að þessi borð voru til í BT fyrir ekki svo löngu - veistu til þess að þau séu til þar ?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 12:58
af Output
Ég á ennþá svona lyklaborð. Minnir mig að ég fékk það á 2000kr í tölvulistanum fyrir 3 árum og það ennþá virkar! Besta bang for buck lyklaborð sem ég hef átt.

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:14
af BirkirEl
Þessi eru reyndar gríðarlega þægileg, notaði svona í fleiri ár

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:47
af Output
Var eitthvað að skoða á netinu og Logitech K120 á að vera arftaki Logitech Ultra X Premium.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c65fb07850" onclick="window.open(this.href);return false;

Veit ekkert hvort þetta er gott lyklaborð en sakar ekki að reyna. Mér sýnist það vera líkt Ultra X lyklaborðinu. (Efast samt um að það er eins gott :c)

Edit: Var að sjá að lyklaborðið með brenndum íslenskum stöfum er 200 kalli dýrara heldur en með íslenskum límmiðum >.<

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:57
af playman
hvað eru menn að borga fyrir svona lyklaborð?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:57
af ponzer
Já einmitt ég vissi að því að K eitthvað væri arftaki Ultra X en ég efast um að þau séu mjög lík og vantar líka þessa media takka sem Ultra X hefur.

Ég væri hreinlega til í að vita hvort Logitech framleiði ennþá þessi lyklaborð og hvort það væri hægt að panta einhvern slatta af þeim ef menn hefðu áhuga á því.

Klemmi er einhver möguleiki á að Tölvutækni sé með einhvern contact aðila hjá Logitech ?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:58
af ponzer
playman skrifaði:hvað eru menn að borga fyrir svona lyklaborð?

Þessi borð kostuðu ekki mikið, 1-3þús minnir mig þegar þetta var til sölu.

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 14:07
af playman
En sú synd, er búin að Þurfa að henda nokkrum svona, og mörgum svipuðum :/

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 14:39
af Klemmi
ponzer skrifaði:Já einmitt ég vissi að því að K eitthvað væri arftaki Ultra X en ég efast um að þau séu mjög lík og vantar líka þessa media takka sem Ultra X hefur.

Ég væri hreinlega til í að vita hvort Logitech framleiði ennþá þessi lyklaborð og hvort það væri hægt að panta einhvern slatta af þeim ef menn hefðu áhuga á því.

Klemmi er einhver möguleiki á að Tölvutækni sé með einhvern contact aðila hjá Logitech ?
Logitech eru hættir að framleiða þau og ég er ansi hræddur um að áhugasamir Íslendingar séu ekki nóg til að breyta því :(

En ég endurtek að ég skil ekki af hverju þessi borð hættu í framleiðslu, ef þið rétt googlið þetta þá sjáiði talsvert af forumum þar sem menn eru að forvitnast um þessi borð.

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 15:14
af methylman
Var að endurnýja Logitec borð hjá mér og ákvað að kaupa þetta borð sé sko ekki eftir því

https://www.google.is/search?q=logitech ... 20&bih=888" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 15:17
af FriðrikH
methylman skrifaði:Var að endurnýja Logitec borð hjá mér og ákvað að kaupa þetta borð sé sko ekki eftir því

https://www.google.is/search?q=logitech ... 20&bih=888" onclick="window.open(this.href);return false;
Úúú, hvar fékkstu þetta?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 15:29
af lukkuláki

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 15:46
af arons4
Búinn að vera með þetta lyklaborð í nokkur ár, mjög svipað að skrifa á þau, einnig mjög þægilegur volume takki.
http://www.computer.is/vorur/6322/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 16:02
af methylman
FriðrikH skrifaði:
methylman skrifaði:Var að endurnýja Logitec borð hjá mér og ákvað að kaupa þetta borð sé sko ekki eftir því

https://www.google.is/search?q=logitech ... 20&bih=888" onclick="window.open(this.href);return false;
Úúú, hvar fékkstu þetta?
hér og bara ódýrt http://www.tl.is/product/logitech-k310- ... er-ad-thvo" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 16:37
af ponzer
methylman skrifaði:
FriðrikH skrifaði:
methylman skrifaði:Var að endurnýja Logitec borð hjá mér og ákvað að kaupa þetta borð sé sko ekki eftir því

https://www.google.is/search?q=logitech ... 20&bih=888" onclick="window.open(this.href);return false;
Úúú, hvar fékkstu þetta?
hér og bara ódýrt http://www.tl.is/product/logitech-k310- ... er-ad-thvo" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru ábrendir íslenskir stafir á því ? og er Enter takkinn með íslenska sniðinu ?

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 16:40
af methylman
ponzer skrifaði:
methylman skrifaði:
FriðrikH skrifaði:
methylman skrifaði:Var að endurnýja Logitec borð hjá mér og ákvað að kaupa þetta borð sé sko ekki eftir því

https://www.google.is/search?q=logitech ... 20&bih=888" onclick="window.open(this.href);return false;
Úúú, hvar fékkstu þetta?
hér og bara ódýrt http://www.tl.is/product/logitech-k310- ... er-ad-thvo" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru ábrendir íslenskir stafir á því ? og er Enter takkinn með íslenska sniðinu ?
Nei ekki ábrenndir en hver horfir á lyklaborðið
er þetta layout http://www.google.is/imgres?start=211&h ... =127&ty=79" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 16:55
af rapport
Græn Framtíð "graenframtid.com" átti einhver lyklaborð sem voru rest af einhverjum gömlum vörulager...

Minnir að þau hafi verið svona þunn með fartölvutökkum...

Best að kíkja bara á þá og kanna hvort að það stemmi...

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Sent: Þri 19. Mar 2013 17:04
af tanketom
næsta lyklaborðið mitt :sleezyjoe

http://www.cyborggaming.com/prod/strike5.htm" onclick="window.open(this.href);return false;