Síða 1 af 1
DVI í HDMI snúra
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:13
af gissur1
Sælir
Er að leita mér af sjónvarpi en hef bara ekki hugmynd um hvaða tæki ég á að kaupa.
Hef heyrt að Panasonic séu góð.
Vill að það sé 40"+ og 100 Hz+ og að sjálfsögðu 1920x1080.
Tækið verður notað í að spila video úr tölvu og fps leiki á xbox.
Einhverjar hugmyndir?
P.s.
Stærðin er ekki heilög.
UPDATE!
Ég er búinn að kaupa mér sjónvarp og er bara heavy sáttur með það, eyddi reyndar aðeins meira en ég ætlaði
En núna vill ég geta tengt það við tölvuna mína en það er ekki hdmi á henni og ekki heldur vga... Svooo mig vantar þá DVI í HDMI snúru til að geta tengt hana við tækið.
Ég fann svona snúru á bt síðunni en hún kostar heilar 5500kr (
http://www.bt.is/product/snura-dvi-d-hdmi-30m" onclick="window.open(this.href);return false;).
Er ekki hægt að fá þetta eitthvað ódýrara?
Takk Takk
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:14
af topas
http://sm.is/product/50-fhd-1080p-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:16
af gissur1
Var einmitt að pæla í þessu, en það hræðir mig smá að þeir gefa ekki upp hvað það er í Hz.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:21
af urban
Eru ekki 2 HDMI tengi alveg í það minnsta nú til dags ?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:22
af gissur1
urban skrifaði:
Eru ekki 2 HDMI tengi alveg í það minnsta nú til dags ?
Ég reikna nú ekki með að nota fleiri en tvö í einu svo það sleppur alveg.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:36
af gissur1
Er einhver hérna sem mótmælir því að ég kaupi tækið sem topas linkaði á, til að spila fps á xbox?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 17:56
af gutti
ANASONIC TX-L50EM5E (TX-L50EM5)
Téléviseur LCD 127 cm (50") / LED / (50 Hz)
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 18:22
af gissur1
http://ht.is/product/42-fhd-ips-alpha-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig er þetta?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-
Sent: Sun 17. Mar 2013 18:51
af halldorjonz
ég tæki þetta panasonic sjónvarp ... mér langar að kaupa það, sá þessa auglýsingu í fréttablaðinu... en enginn aðstaða fyrir mig til að hafa það
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 22:47
af gissur1
Kíkið í 1. póst
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 22:56
af Snorrivk
http://www.computer.is/flokkar/773/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 23:18
af svanur08
Hvaða sjónvarp fékkstu þér?
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 23:26
af Black
http://tolvutek.is/vara/hdmi-f-i-dvi-m-millistykki" onclick="window.open(this.href);return false; langþægilegast.
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 23:48
af gissur1
svanur08 skrifaði:Hvaða sjónvarp fékkstu þér?
Heyrðu það var að koma nýtt tæki bara fyrir nokkrum dögum í heimilistæki.
http://ht.is/product/42-led-ambilight-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Bar það saman við Panasonic IPS LED tæki sem ég var að spá í og þetta kom bara svo miklu betur út, 150hz vs 400hz, sá strax muninn. Panasonic hökkti stundum en þá var allt bara silky á Philips.
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Mið 20. Mar 2013 23:52
af gissur1
Snilld takk kærlega!
Var að panta
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Fim 21. Mar 2013 00:13
af Snorrivk
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Fim 21. Mar 2013 01:23
af Nolon3
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041" onclick="window.open(this.href);return false; ódýrara hjá kísildal
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Fim 21. Mar 2013 08:07
af gissur1
Vantar HDMI snúruna líka svo ég þyrfti að kaupa HDMI snúru líka ef ég keypti þetta.
Re: DVI í HDMI snúra
Sent: Fim 21. Mar 2013 08:19
af xate
gissur1 skrifaði:
Vantar HDMI snúruna líka svo ég þyrfti að kaupa HDMI snúru líka ef ég keypti þetta.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041" onclick="window.open(this.href);return false; +
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1027" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2091" onclick="window.open(this.href);return false; = 2500krónur, sem er 3k ódýrara í en í BT, ég amk nota svona snúru með vinkli þar sem hún hentar mun betur fyrir cablemanagementið bakvið sjónvarpsskápinn. Svo eru til lengri kaplar náttúlega og eflaust geturu fundið þetta ehstaðar ódýrara