Uppfærsla við leikjatölvu
Sent: Lau 16. Mar 2013 18:13
Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína eða líklegast að kaupa nýjan turn og langar að biðja um góð ráð.
Budgetið mitt er í kring um 150-160 þúsund kr og ég mun koma með að nota hana mest við tölvuleikjaspilun. Ég á kassa sem ég ætti að geta notað en þar sem ég þekki ekki mikið inn í málin þá langar mig að biðja um aðstöð við val á íhlutum. Þægilegast væri ef allir eða flestir íhlutirnir kæmu frá sömu tölvuverslun en það er ekki nauðsynlegt.
Budgetið mitt er í kring um 150-160 þúsund kr og ég mun koma með að nota hana mest við tölvuleikjaspilun. Ég á kassa sem ég ætti að geta notað en þar sem ég þekki ekki mikið inn í málin þá langar mig að biðja um aðstöð við val á íhlutum. Þægilegast væri ef allir eða flestir íhlutirnir kæmu frá sömu tölvuverslun en það er ekki nauðsynlegt.