Nýr leikjaturn, vantar álit!
Sent: Mán 11. Mar 2013 22:55
Ég er að spá í að setja saman leikjaturn með þessum pörtum hérna að neðan.
Ég er talsvert nýr í þessu og vantar álit hvað ég get gert betur.
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX
Örgjörvi: Intel i5 3330 3.0GHz eða Intel Core i5 3570 3.4 Ghz
Skjákort: Geforce GTX 660 2GB DDR5 (Gigabyte OC útgáfan)
Kassi: Coolermaster Centaurion 5 II með 500w aflgjafa.
Minni: 8GB DDR3 1333MHz
Hef aðalega áhyggjur að ég sé að velja of orkulítinn aflgjafa eða það að örgjörvin sé að bottlenecka skjákortið eða öfugt.
Budget: 130.000kr
Ég er talsvert nýr í þessu og vantar álit hvað ég get gert betur.
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX
Örgjörvi: Intel i5 3330 3.0GHz eða Intel Core i5 3570 3.4 Ghz
Skjákort: Geforce GTX 660 2GB DDR5 (Gigabyte OC útgáfan)
Kassi: Coolermaster Centaurion 5 II með 500w aflgjafa.
Minni: 8GB DDR3 1333MHz
Hef aðalega áhyggjur að ég sé að velja of orkulítinn aflgjafa eða það að örgjörvin sé að bottlenecka skjákortið eða öfugt.
Budget: 130.000kr