Hvað finnst ykkur um þetta setup?
Sent: Lau 09. Mar 2013 13:02
Góðan daginn.
Hvað finnst ykkur um þetta setup?
Kassi - Coolermaster haf xm midi tower http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... midi-tower" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Gigabyte S1155 Z77X-D3H http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... G_Z77X-D3H" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - Intel i5 3570k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Coolermaster hyper 212 Evo http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - 2x4 GB DDR3 1333MHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2234" onclick="window.open(this.href);return false; eða 2x8 GB DDR3 1333MHz http://tl.is/product/corsair16gb-2x8gb- ... -cl9-value" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með nvidia geforce gtx 550 ti skjákort sem ég hafði hugsað mér að nota svona til að byrja með. Einnig hef ég hugsað mér að nota gömlu hörðu diskana mína og fá mér ssd disk bráðlega, allar ábendingar um svoleiðis disk vel þegnar. Ég er nú þegar búinn að kaupa kassann þannig að ef það eru ekki einhver gríðarleg mótmæli gegn honum þá hugsa ég að ég noti hann, þ.e.a.s. ef að allt dótið passar inn í hann (sem samkvæmt minni "rannsóknarvinnu" ætti að gera auðveldlega).
Þá hef ég einnig spurningu um hvernig aflgjafa er best fyrir mig að nota með þessu, hef verið að spá í
650W Corsair HX650 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389" onclick="window.open(this.href);return false; en veit bara voðalega lítið hvað þarf fyrir svona setup. Mig langar að vita hvort þetta passi ekki allt vel saman og hvort að það séu einhverjar sniðugar breytingar sem þið viljið láta mig vita af eða jafnvel ef þetta er allt mjög ógáfulegt val hjá mér.
Verðið ætti þá að vera rétt yfir 100 þúsund kallinn fyrir utan kassann sem ég er búinn að kaupa og jafnvel einhvern ssd disk og svo auðvitað flottara skjákort einhverntíman í fjarlægari framtíð.
Vona að ég sé ekki að gleyma neinu og sé ekki að brjóta neinar reglur spjallborðsins
Kv. Zeratul.
Hvað finnst ykkur um þetta setup?
Kassi - Coolermaster haf xm midi tower http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... midi-tower" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Gigabyte S1155 Z77X-D3H http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... G_Z77X-D3H" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - Intel i5 3570k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Coolermaster hyper 212 Evo http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - 2x4 GB DDR3 1333MHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2234" onclick="window.open(this.href);return false; eða 2x8 GB DDR3 1333MHz http://tl.is/product/corsair16gb-2x8gb- ... -cl9-value" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með nvidia geforce gtx 550 ti skjákort sem ég hafði hugsað mér að nota svona til að byrja með. Einnig hef ég hugsað mér að nota gömlu hörðu diskana mína og fá mér ssd disk bráðlega, allar ábendingar um svoleiðis disk vel þegnar. Ég er nú þegar búinn að kaupa kassann þannig að ef það eru ekki einhver gríðarleg mótmæli gegn honum þá hugsa ég að ég noti hann, þ.e.a.s. ef að allt dótið passar inn í hann (sem samkvæmt minni "rannsóknarvinnu" ætti að gera auðveldlega).
Þá hef ég einnig spurningu um hvernig aflgjafa er best fyrir mig að nota með þessu, hef verið að spá í
650W Corsair HX650 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389" onclick="window.open(this.href);return false; en veit bara voðalega lítið hvað þarf fyrir svona setup. Mig langar að vita hvort þetta passi ekki allt vel saman og hvort að það séu einhverjar sniðugar breytingar sem þið viljið láta mig vita af eða jafnvel ef þetta er allt mjög ógáfulegt val hjá mér.
Verðið ætti þá að vera rétt yfir 100 þúsund kallinn fyrir utan kassann sem ég er búinn að kaupa og jafnvel einhvern ssd disk og svo auðvitað flottara skjákort einhverntíman í fjarlægari framtíð.
Vona að ég sé ekki að gleyma neinu og sé ekki að brjóta neinar reglur spjallborðsins
Kv. Zeratul.