Síða 1 af 1
PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 15:37
af Beetle
Er að reyna að tengja PS3 vél mína við tölvuskjá, nota breytistykki frá DvD í hdmi, en þá kemur fram "Input not supported" er með : 1680 x 1050 skjá. eh ráð ?

Re: PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 15:51
af kizi86
stilla í ps3 tölvunni á 720p upplausn?
Re: PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 15:53
af GrimurD
Skjárinn verður að styðja 1280x720 eða 1920x1080 upplausn. Verður væntanlega að stilla ps3 á að nota 720p.
Re: PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 16:03
af Beetle
OK skil, ps3 er stillt á 720p, þannig þetta er þá skjárinn. Thx.
Re: PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 16:29
af Haxdal
ég hef alveg tengt ps3 í skjá með 1680x1050px native upplausn..
ég þurfti bara alltaf að stilla upplausnina manually í 720p (ekki vera með hana í automatic) þegar hún var tengd annaðhvort við sjónvarpið mitt eða 1080p skjáinn minn áður en ég tengdi hana við litla skjáinn minn.
Re: PS3 í tölvuskjá
Sent: Fös 01. Mar 2013 16:49
af Beetle
Já ok, auðvitað tengja við tv og stilla af auto í 720p... Flott, thx.