Síða 1 af 1

Leikir líkt og Super Meatboy

Sent: Sun 10. Feb 2013 22:23
af Kabal
Sælir/Sælar

Var að kaupa Super Meatboy á Steam og er að þrusa í gegnum hann eins og enginn sé morgundagurinn. Núna er mig farið að þyrsta í fleiri svipaða leiki, eruði með einhverjar uppástungur? 2D-Platformer sem hægt er að spila með XBOX360 fjarstýringunni þá (nota PS3 Fjarstýringu en emulate-a hana yfir í XBOX360 með DS3Tool)

Thaaanks

Re: Leikir líkt og Super Meatboy

Sent: Sun 10. Feb 2013 23:44
af GullMoli
Mæli með The Binding of Isaac, frá þeim sömu og gerðu Super Meatboy;
http://store.steampowered.com/app/113200/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Leikir líkt og Super Meatboy

Sent: Sun 10. Feb 2013 23:48
af chaplin
14PX