Síða 1 af 1
Viftur á skjákortum
Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:07
af Andri Fannar
Sælir , ég er með
gforce mx 440 hérna og
ati radeon 9200se , og ég var að pæla í því þar sem það er vifta á
gforce kortinu en ekki vifta á hinu kortinu , gæti ég ekki tekið viftuna af
gforce og sett á
ati kortið ?
mx440 er ekki það öflugt að það þurfi viftu sko
endilega segja mér frá ykkar reynslu og hvernig þið gerðuð þetta þar sem það hljóta einhverjir að vera svo klárir að hafa gert þetta

Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:29
af MezzUp
Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:36
af Andri Fannar
Sko , þegar ég fer í cs á ati kortinu þá slokknar á honum eftir ~10mín spilun , flestir segja að þetta sé útaf hita á skjákortinu og ég ætla að prufa , mx kortið er bara notað í word og sollis
Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:49
af gnarr
MezzUp skrifaði:Þegar MX440 kom, heldurru að það hafi ekki verið með þeim hröðustu?
Nei, þetta kort var gefið út sem value kort. samhliða GF4TI línunni. Þessi kort eru byggð á GF2, og eru bara DX7. þau eru með 2pípur og GJÖRSAMLEGA shadera laust. þetta eru basicli
LÉLEGRI útgáfa af GeForce
2 TI
Sent: Fös 27. Ágú 2004 15:33
af Andri Fannar
any1 ?
Sent: Fös 27. Ágú 2004 15:46
af Stutturdreki
Meina,
hlýtur að sjá sjálfur hvernig virftan er fest á nVidia kortið.. þarft bara að sjá hvort það séu samskonar festingar á Radeon kortinu.
Annars er það mitt persónulega álít að einstaklingar sem setja viljandi viftur á viftulaus skjákort séu með óeðlilega mikinn áhuga á sjálfspíntingum

Sent: Fös 27. Ágú 2004 16:31
af Andri Fannar
nei það heyrist sko ekkert í viftunni á gforce kortinu

Sent: Fös 27. Ágú 2004 16:53
af Daz
SvamLi skrifaði:nei það heyrist sko ekkert í viftunni á gforce kortinu

Það heyrist alltaf í viftum, en líklega er restin af tölvunni þinni bara svona hávær
