Er að spá að verða mér úti um Roku XS2 í lok mánaðarins.
Hvernig eru menn að fíla græjuna?
Nær hún að spila 12gb Hd files yfir lan kapal án vandræða?
Setur maður upp plex á roku til að sjá um alla slíka afspilun?
Hvernig er Roku boxið að standa sig?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er Roku boxið að standa sig?
Erum með Roku 2 XS inní svefnherbergi og ætla að bæta öðru við inní gestaherbergi. Ég hef ekki lent í neinum teljandi vandræðum með það, og hef spilað alveg upp í 16GB skrár á því, á þó ennþá eftir að prufa stærstu skrárnar (25-35GB) og sjá hvernig það höndlar. Það eru þó þekkt issues með stórar MKV skrár og Roku, en það virðist fara eftir fleiru en bara stærð.
Það eru hinsvegar nokkrar skráargerðir og codecs sem Roku líst illa á og þá þarf að transkóða efnið frá Plex servernum yfir á Roku. Það í sjálfu sér er ekkert vandamál, svo lengi sem þú ert með nógu öflugan server til að transkóða 1080p efni.
Annars nota ég Roku-ið langmest fyrir TV þætti og Channel gláp og það virkar alveg hnökralaust þar.
Það eru hinsvegar nokkrar skráargerðir og codecs sem Roku líst illa á og þá þarf að transkóða efnið frá Plex servernum yfir á Roku. Það í sjálfu sér er ekkert vandamál, svo lengi sem þú ert með nógu öflugan server til að transkóða 1080p efni.
Annars nota ég Roku-ið langmest fyrir TV þætti og Channel gláp og það virkar alveg hnökralaust þar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er Roku boxið að standa sig?
Er búinn að vera að streama úr borðtölvunni í Xbox 360 sem þarf að transcodea flestallt. Það hægir oft á tölvunni meðan ég er t.d. í leikjum á henni og var þessvegna að vona að þetta væri betri lausn.
Er með Raspberry Pi líka en er ósáttur við það hvað libraryið er hægt en það spilar allt án vandræða og mun hugsanlega bara nota það án library heldur bara á venjulega háttinn frekar ef það er hraðara en Roku
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Er með Raspberry Pi líka en er ósáttur við það hvað libraryið er hægt en það spilar allt án vandræða og mun hugsanlega bara nota það án library heldur bara á venjulega háttinn frekar ef það er hraðara en Roku
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Re: Hvernig er Roku boxið að standa sig?
Plex reynir að spila eins mikið og það getur án aðstoðar, og getur remuxað mikið af því sem það getur ekki spilað natively (þ.e. PMSinn hoppar örlítið upp í CPU usage í byrjun afspilunar og fer svo aftur niður).hannesstef skrifaði:Er búinn að vera að streama úr borðtölvunni í Xbox 360 sem þarf að transcodea flestallt. Það hægir oft á tölvunni meðan ég er t.d. í leikjum á henni og var þessvegna að vona að þetta væri betri lausn.
Er með Raspberry Pi líka en er ósáttur við það hvað libraryið er hægt en það spilar allt án vandræða og mun hugsanlega bara nota það án library heldur bara á venjulega háttinn frekar ef það er hraðara en Roku
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
En ef þú vilt ekki taka sénsinn á transkóðun þá er Roku ekki málið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.