Síða 1 af 1
XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 16:57
af Farcry
Sælir Vaktarar. Nú er ég buin að vera með Apple tv2 í stofunni með XBMC keyrandi sem er ágætt, enn þegar komið er Dvd cover og upplýsingar um myndir og allt það þá er þetta orðið svolitið slow og vandræði að spila stærstu bluray myndirnar mínar, Ég er buin að vera að skoða að fá mér HTPC.
Ég þarf tölvu sem fer litið fyrir,er nánast hljóðlaus, verður bara notuð sem Media streamer í stofunni, tölvan í undirskrift sér um að geyma allar myndirnar mínar sem ég er buin að rippa inn í hana SD og HD myndir og eitthvað að þáttum. Þarf HDMI í sjónvarp eins þarf ég Optical out í magnara fyrir DTS (Gamall Pioneer THX magnari ekkert HDMI)
og þarf að vera eins ódýr og hægt er með þessum skilyrðum að ofan, eins einhverja einfalda fjarstýringu nota lika Ipad til að velja myndir í XBMC.
1. Hvað þarf ég öfluga tölvu í XBMC.
Hef verið að skoða þetta Asus E45M1-I Deluxe, AMD Fusion :
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230" onclick="window.open(this.href);return false;
og þennan Kassa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2284" onclick="window.open(this.href);return false; Reyndar í dýrari kantinum þessi kassi enn flottur.
2. Eru til einhverjar Smávélar sem eru góðar í þetta.
sá þessa um daginn Asus Eee Box 1033:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7820" onclick="window.open(this.href);return false;
enn hún er ekki með optical out sem ég þarf.
3. Ég vil ekki umræðu um að PLEX sé mikið betra eða þetta eða hitt forritið, er sáttur við XBMC, hef prófað PLEX. þetta hefur allt sína kosti og galla.
Vonandi að einhver geti aðstoðað mig í þessu.
Kveðja.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:05
af arons4
Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn.
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... n-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars væri ég líka til í að vita hvernig þetta móðurborð/cpu sér um xbmc.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:22
af PepsiMaxIsti
arons4 skrifaði:Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn.
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... n-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars væri ég líka til í að vita hvernig þetta móðurborð/cpu sér um xbmc.
Kemur þessi með örgjörfa og því eða þarf að kaupa það sér?
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:27
af arons4
PepsiMaxIsti skrifaði:arons4 skrifaði:Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn.
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... n-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars væri ég líka til í að vita hvernig þetta móðurborð/cpu sér um xbmc.
Kemur þessi með örgjörfa og því eða þarf að kaupa það sér?
Kassinn kemur ekki með örgjörfa nei, en móðurborðið sem op linkaði er með innbygðum örgjörva.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:31
af PepsiMaxIsti
arons4 skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:arons4 skrifaði:Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn.
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... n-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars væri ég líka til í að vita hvernig þetta móðurborð/cpu sér um xbmc.
Kemur þessi með örgjörfa og því eða þarf að kaupa það sér?
Kassinn kemur ekki með örgjörfa nei, en móðurborðið sem op linkaði er með innbygðum örgjörva.
Er hægt að nota þetta fyrir XBMC án nokkura hnökra?
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:56
af Farcry
arons4 skrifaði:Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn.
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... n-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars væri ég líka til í að vita hvernig þetta móðurborð/cpu sér um xbmc.
Þessi kassi er of stór fyrir græjuhilluna mína hef bara 13-14 cm á hæð. takk samt
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 21:36
af AntiTrust
Gætiru ekki tekið HDMI yfir í TVið og Optical out úr TVinu yfir í magnarann?
Þá gætiru skoðað vélar eins og Acer Revo, Asus EEE PC og flr. í þeim dúr.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 22:05
af hagur
Lykilatriðið er bara að GPU styðji DXVA, og nota svo spilara sem styður það líka, þá ertu golden. Þá sér GPU bara um afspilun og CPU sefur værum blundi nánast á meðan. Öll ATI og NVidia kort síðustu ára styðja þetta.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 22:08
af Farcry
AntiTrust skrifaði:Gætiru ekki tekið HDMI yfir í TVið og Optical out úr TVinu yfir í magnarann?
Þá gætiru skoðað vélar eins og Acer Revo, Asus EEE PC og flr. í þeim dúr.
Missi ég ekki DTS merkið úr myndinni ef ég fer þá leið. Er allavega með Apple tv 2 tengt þannig og stillt í XBMC að nota DTS capable reciver svo þegar ég spila mynd með DTS kemur bara suð í sjónvarpið, kveiki þá á magnaranum og voila.
Eins virkar það ekki með svarta amino afruglarnum hjá Vodafone fæ ekki hljóð í magnara ,HDMI í sjónvarp optical out úr sjónvarpi í magnara.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Þri 05. Feb 2013 22:09
af wicket
Allt library tengt varð miklu meira snappy og betra eftir að ég færði SQL grunninn sem XBMC notar af ATV2 yfir á serverinn minn.
Ekki fullkomið en allt annað líf.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Mið 06. Feb 2013 02:02
af AntiTrust
Farcry skrifaði:AntiTrust skrifaði:Gætiru ekki tekið HDMI yfir í TVið og Optical out úr TVinu yfir í magnarann?
Þá gætiru skoðað vélar eins og Acer Revo, Asus EEE PC og flr. í þeim dúr.
Missi ég ekki DTS merkið úr myndinni ef ég fer þá leið. Er allavega með Apple tv 2 tengt þannig og stillt í XBMC að nota DTS capable reciver svo þegar ég spila mynd með DTS kemur bara suð í sjónvarpið, kveiki þá á magnaranum og voila.
Eins virkar það ekki með svarta amino afruglarnum hjá Vodafone fæ ekki hljóð í magnara ,HDMI í sjónvarp optical out úr sjónvarpi í magnara.
Þú færð s.s. hljóð yfir í magnarann með HDMI í TV og optical úr TV yfir í magnara? Þá er TVið líklega að leyfa DTS passthrough - færðu ekki upp PCM/DTS signal á magnarann við þetta?
Annars tek ég undir það sem hagur segir, algjört lykilatriði að skjákortið/skjáhraðallinn styðji DXVA2. Hvað fjarstýringar varðar hef ég verið að nota Harmony í mörg ár með fyrst XBMC og nú Plex og supportið verður bara betra og betra.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Mið 06. Feb 2013 14:20
af Jss
Farcry skrifaði:...
2. Eru til einhverjar Smávélar sem eru góðar í þetta.
sá þessa um daginn Asus Eee Box 1033:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7820" onclick="window.open(this.href);return false;
enn hún er ekki með optical out sem ég þarf...
Margar af Eee Box vélunum bjóða reyndar upp á optical sem er þá tiltekið sem S/PDIF, ég myndi athuga það, þá fylgir millistykki með sem fer í jack tengi framan á tölvunni. Ég er sjálfur með eina svona vél sem er einmitt þannig.
Varðandi "passthrough" á hljóði í gegnum sjónvarp þá hefur mér fundist algengt að það skili sér ekki í gegn óskert þótt notast sé við HDMI tengi inn í sjónvarpið og optical út úr því. Þá á þann hátt að sjónvarpið skili aðeins stereo út í gegnum optical tengið, vona þó að þetta hafi eitthvað breyst undanfarið.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Mið 06. Feb 2013 14:32
af Farcry
Jss skrifaði:Farcry skrifaði:...
2. Eru til einhverjar Smávélar sem eru góðar í þetta.
sá þessa um daginn Asus Eee Box 1033:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7820" onclick="window.open(this.href);return false;
enn hún er ekki með optical out sem ég þarf...
Margar af Eee Box vélunum bjóða reyndar upp á optical sem er þá tiltekið sem S/PDIF, ég myndi athuga það, þá fylgir millistykki með sem fer í jack tengi framan á tölvunni. Ég er sjálfur með eina svona vél sem er einmitt þannig.
Varðandi "passthrough" á hljóði í gegnum sjónvarp þá hefur mér fundist algengt að það skili sér ekki í gegn óskert þótt notast sé við HDMI tengi inn í sjónvarpið og optical út úr því. Þá á þann hátt að sjónvarpið skili aðeins stereo út í gegnum optical tengið, vona þó að þetta hafi eitthvað breyst undanfarið.
Ég gleymdi að nefna að ég er einmit með optical snúru frá Apple tv yfir í magnara, var að prófa að nota optical úr sjónvarpinu fæ ekki hljóð svoleiðis. Ætla að skoða þetta með S/PDIF.
Re: XBMC Hardware Update
Sent: Mið 06. Feb 2013 14:36
af Farcry
wicket skrifaði:Allt library tengt varð miklu meira snappy og betra eftir að ég færði SQL grunninn sem XBMC notar af ATV2 yfir á serverinn minn.
Ekki fullkomið en allt annað líf.
Væri til í að skoða það, ertu með einhver link sem skyrir þetta á einfaldan hátt, ég kann ágætlega við apple tvið ef það væri hægt að gera það aðeins sneggra gæti maður haldið sig við það jafvel fengið sér Apple tv3 þegar það verður jailbreikað