"Öryggisgalli"
Sent: Mán 04. Feb 2013 00:11
Apache er með galla í sér sem þeir neita að laga. (Layer 7 attack)
DOS árás og VOILLA síðan er down. Fix = henda apache út.
DOS árás og VOILLA síðan er down. Fix = henda apache út.
Nei, ekki þann sem ég er að tala um..Gúrú skrifaði:Allar vefsíður hafa þann óheppilega eiginleika að geta verið Layer 7 DoSaðar og teknar niður "voila".
Hvað ertu að tala um?
Þetta er eldra. Skrýtið að "mesta nörda spjall landsins" sé vulnerableManiax skrifaði:3 ára gömul frétt? yay?
Og tókst ekki fram? Þú skilur það kannski ef þú lest upphaflega þráðinn þinn hvernig að einhver gæti ekki-skilið þig.marijuana skrifaði:Nei, ekki þann sem ég er að tala um..Gúrú skrifaði:Allar vefsíður hafa þann óheppilega eiginleika að geta verið Layer 7 DoSaðar og teknar niður "voila".
Hvað ertu að tala um?
Ég er ekki sérfræðingur í netöryggismálum en ég geri mér grein fyrir því hvað HTTP GET er og að "allar" síður svari slíkumOg ég efa líka að þú vitir hvað Layer 7 DOS attack sé.
Allar síður hafa EKKI þann eiginleika að vera teknar niður með örfáum kb í bandvídd árásarmanns.
Apache er líka eini serverinn sem er notaður eitthvað af viti í heiminum sem droppar EKKI headers.hkr skrifaði:Hvað með að setja upp Cloudflare eða eitthvað svipað?
IIS serverar ættu að sporna við þessu þar sem að þeir droppa http headdera sem renna út á tíma (timeout) en apache leyfir þeim að bíða og því fyllist serverinn af ókláruðum http headderum - er í raun DoS en ekki DDoS þar sem að það er hægt að taka niður síður með örfáar vélar.
Hægt að lesa meira um þetta og leika sér með slowloris hér: http://ha.ckers.org/slowloris/" onclick="window.open(this.href);return false;
Öll DDoS eru DoS þó að öll DoS séu ekki DDoS. Það er enginn tímapunktur eða fjöldi þar sem að DoSið þitt hættir að vera DoS og byrjar að vera einungis DDoS.marijuana skrifaði:En ef þú ert með nógu stórt botnet þá ertu kominn útí DDos en ekki DOS. Með nægilega stórt botnet geturu tekið niður hvaða síðu sem er í heiminum.
DDOS = Margir
DOS = Einn aðili
Rétt og rangt,Gúrú skrifaði:Öll DDoS eru DoS þó að öll DoS séu ekki DDoS. Það er enginn tímapunktur eða fjöldi þar sem að DoSið þitt hættir að vera DoS og byrjar að vera einungis DDoS.marijuana skrifaði:En ef þú ert með nógu stórt botnet þá ertu kominn útí DDos en ekki DOS. Með nægilega stórt botnet geturu tekið niður hvaða síðu sem er í heiminum.
DDOS = Margir
DOS = Einn aðili
Því: Allar síður sem sinna HTTP GET og eru ekki með meiri bandvídd en sem nemur (eðlilegri notendanotkun*botnet fjöldinn/takmarkanir)
(því: "allar" vefsíður) eru L7 DoSanlegar með nógu stóru botneti.
marijuana skrifaði:Rétt og rangt,
http://www.security-faqs.com/dos-vs-ddo ... rence.html" onclick="window.open(this.href);return false;
DOS er þegar ein tölva er að framkvæma árásina, en DDOS er þegar þú notar margrar til að framkvæma þetta verk.
Þessvegna eru allar síðu L7 DDOSanlegar en ekki DOSanlegar.
DoS sem er dreift er enn DOS. ég neitaði því aldrei.Gúrú skrifaði:marijuana skrifaði:Rétt og rangt,
http://www.security-faqs.com/dos-vs-ddo ... rence.html" onclick="window.open(this.href);return false;
DOS er þegar ein tölva er að framkvæma árásina, en DDOS er þegar þú notar margrar til að framkvæma þetta verk.
Þessvegna eru allar síðu L7 DDOSanlegar en ekki DOSanlegar.
Að þú skulir halda þessu fram. Segðu mér hvað við DoS sem er dreift lætur það hætta að vera DoS.
Er bíll ekki farartæki?