Síða 1 af 1
Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:48
af svanur08
Hvað er best að nota til að þrífa svona gleraugu?
Re: Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:51
af Gúrú
Sama microfiber klút og þú notar á tölvuskjái og gleraugu.
Re: Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:53
af svanur08
Gúrú skrifaði:Sama microfiber klút og þú notar á tölvuskjái og gleraugu.
Og nota þá engann vökva?
Re: Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 23:01
af tdog
Vatn, bara vatn.
Re: Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 23:15
af Gúrú
Bara að gera klútinn öörlítið rakan (það myndast smá blettur á þessum klútum þarft ekkert meira).
Re: Þrífa 3D Active gleraugu
Sent: Mið 23. Jan 2013 23:18
af svanur08
Ok thanks guys
