Síða 1 af 1
Xp bögg.
Sent: Sun 30. Mar 2003 17:09
af Voffinn
Hafiði tekið eftir þeim galla í xp að sumar skrár og möppur vilja bara ekki láta henda sér ? Þetta er alltaf að koma fyrir mig. Veit einhver góða lausn við þessu?
Sent: Sun 30. Mar 2003 17:17
af MezzUp
Windows 2000
Logout eða restart virkar oft á sona villur. Eða þá bara bíða í soldinn tíma...........
Sent: Sun 30. Mar 2003 22:32
af Voffinn
Time is not on my side
-----
Nú er svo nýtt vandamál, ég þurfti að innstalla xp á nýjan disk, og henti gamla náttúrlega, málið er, þegar ég fer á gamla diskinn og ætla að fara í "C:\Documents and Settings" og í möppuna, þar sem fullt af verðmætu stuffi sem ég má ekki missa er. Þá kmr access denied, hvernig kemst ég inní þetta ? hjálp
Er ekki einhver þarna sem vill deila með mér einhverri sniðugri lausn
Sent: Sun 30. Mar 2003 23:29
af gumol
Ég hélt að þetta væri mun alvarlegra en það var. Ég lennti nefnilega því að dulkóða alla my documents möppuna svo ég tapaði öllum gögnum, en hjá þér voru þetta bara minniháttar premissions vandræði sem er hægt að leisa
Plís ekki segja mér að það sé hægt a laga það(svona encription vandræði þegar maður er búinn að formatera windows disksneiðina) ég vara að formatera fyrir 2 vikum
Sent: Sun 30. Mar 2003 23:35
af Voffinn
Ég ætla bara að gefa gumol smá kredit fyrir að hjálpa mér
Þessi drengur er snillingur, bjargaði mér alveg!
Sent: Mán 31. Mar 2003 13:11
af elv
Það er hægt að ná gögnum af disk sem er búið að formata,ef önnur gögn eru ekki búin að overwrite þau það er að segja.Ontrack Easy Recovery Professional v.6.0 gerir það ,en bara þekktar skrár þ.e.a.s zip ,exe,mp3 og svona skrár sem eru á öllum tölvum en ekki skrár frá minna þekktum forritum.Lenti sjálfur í þessu um daginn útaf XP en er kominn aftur á 2000, kannski ekki jafnt fljót og XP en ég get ALLTAF komist inn í 2000 sama hvað kemur fyrir.