Sjónvarp handa mömmu?
Sent: Fim 10. Jan 2013 19:28
Þannig er mál með vexti að gamla túpan hennar mömmu er búin að gefa upp öndina og hana vantar nýtt sjónvarp sem fyrst.
Þar sem nú eru útsölur er þetta líklegast besti tíminn til að kaupa sjónvarp en hún hefur ekki úr miklu að moða.
Þessvegna langar mig að fá ykkar skoðun á nokkrum tækjum sem ég hef verið að líta á sem möguleika fyrir hana.
Einnig væri gott ef þið gætuð mælt með 32" tækjum sem eru undir 70 þúsund kallinum.
Það sem ég hef verið að skoða eru helst þessi tæki, en ég sé ekki alveg muninn á þeim o.fl.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32LCD800" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLY132B" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLY930L" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLHY930V" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32HU2253" onclick="window.open(this.href);return false;
Það ætti ekki að skipta máli hvaðan tækið kemur.
Svo væri mjög stór kostur ef tækið gæti verið ódýrara, til dæmis u.þ.b. 60 þúsund eða svo.
Eina "nothæfa" infoið sem mér dettur í hug er að hún situr nógu langt frá tækinu til að það skipti ekki máli hvort það er Full HD eða HD Ready ef tækið er 32"
Með fyrir fram þökk fyrir alla aðstoð og von um hagstæða niðurstöðu, -CurlyWurly
Þar sem nú eru útsölur er þetta líklegast besti tíminn til að kaupa sjónvarp en hún hefur ekki úr miklu að moða.
Þessvegna langar mig að fá ykkar skoðun á nokkrum tækjum sem ég hef verið að líta á sem möguleika fyrir hana.
Einnig væri gott ef þið gætuð mælt með 32" tækjum sem eru undir 70 þúsund kallinum.
Það sem ég hef verið að skoða eru helst þessi tæki, en ég sé ekki alveg muninn á þeim o.fl.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32LCD800" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLY132B" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLY930L" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FLHY930V" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32HU2253" onclick="window.open(this.href);return false;
Það ætti ekki að skipta máli hvaðan tækið kemur.
Svo væri mjög stór kostur ef tækið gæti verið ódýrara, til dæmis u.þ.b. 60 þúsund eða svo.
Eina "nothæfa" infoið sem mér dettur í hug er að hún situr nógu langt frá tækinu til að það skipti ekki máli hvort það er Full HD eða HD Ready ef tækið er 32"
Með fyrir fram þökk fyrir alla aðstoð og von um hagstæða niðurstöðu, -CurlyWurly