Val á borðtölvu
Sent: Mið 09. Jan 2013 15:28
Er að reyna að aðstoða foreldra mína við val á borðtölvu og datt í hug að leita ráða hér.
Þeim vantar einhverja mjög endingargóða borðtölvu sem getur leist allt það einfaldasta. Þau eru mjög einfaldir tölvunotendur svo það eru ekki nein heavy duty forrit sem þau þurfa að nota.
Tölvan má alveg kosta í hærri kantinum því þau eru að leita af einhverju sem endist mjög lengi. Þau eru búin að fara í gegnum nokkrar fartölvur, virðist alltaf faila á endanum.
Var jafnvel að spá í hvort sambyggðartölvur væri málið þar sem mamma hefur eitthvað á móti turnum, ekki spurja mig afhverju, ætli hún vilji ekki hafa þetta ekkert rosalega plássfrekt.
Einhverjir með góð ráð?
Þeim vantar einhverja mjög endingargóða borðtölvu sem getur leist allt það einfaldasta. Þau eru mjög einfaldir tölvunotendur svo það eru ekki nein heavy duty forrit sem þau þurfa að nota.
Tölvan má alveg kosta í hærri kantinum því þau eru að leita af einhverju sem endist mjög lengi. Þau eru búin að fara í gegnum nokkrar fartölvur, virðist alltaf faila á endanum.
Var jafnvel að spá í hvort sambyggðartölvur væri málið þar sem mamma hefur eitthvað á móti turnum, ekki spurja mig afhverju, ætli hún vilji ekki hafa þetta ekkert rosalega plássfrekt.
Einhverjir með góð ráð?