Síða 1 af 1

Góðir tölvuhátalarar? ~30þ

Sent: Mið 09. Jan 2013 12:17
af Pumpkin
Var að spá í að kaupa mér nýja tölvuhátalara, helst einhverja netta sem maður gæti jafnvel tekið með upp í bústað og spilað tónlist í.

Mig langaði svolítið í Creative Gigaworks Series II T40 Speaker en finn þá ekki í neinni búð hérna.

Hef líka heyrt að þessir séu góðir: http://www.amazon.co.uk/M-Audio-Studiop ... 957&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvaða hátalara myndi fólk mæla með fyrir 30-40þ?

Kveðja og fyrir fram þakkir!

p.s. djöfull er þessi skattlagning á raftækjum algjörlega óþolandi og fáranleg. Maður er bara kjaftstopp að skoða verðsamanburðinn á hátölurum úti og hér heima *andvarp*

Re: Góðir tölvuhátalarar? ~30þ

Sent: Mið 09. Jan 2013 12:28
af PhilipJ
Þessir hér, en þú ferðast ekki mikið með þá
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-z623-21-hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;