Síða 1 af 1
Hellingur af "tweak" tólum
Sent: Lau 21. Ágú 2004 14:54
af elv
Heil haugur af allskonar tólum , mest fyrir Windows en líka fyrir Linux og Mac
http://www.boostware.com/
Sent: Sun 22. Ágú 2004 20:52
af Grobbi
og hvaða forriti mæliði með þarna ?
Sent: Sun 22. Ágú 2004 22:28
af elv
Grobbi skrifaði:og hvaða forriti mæliði með þarna ?
Xen forritinn eru fín.En ég er að nota NeoTweak XP núna.
Sent: Sun 22. Ágú 2004 23:28
af ICM
Það jafnast EKKERT á við XTEQ X-SETUP
Sent: Þri 24. Ágú 2004 07:46
af elv
IceCaveman skrifaði:Það jafnast EKKERT á við XTEQ X-SETUP
Og hvað er það sem heillar þig svona við það......
Mér finnst sama vandamál með það og flest tweak tól.SEm er að þau athuga ekki hvað stillingar maður er þegar með,þannig ef maður passar sig ekki á hvað er hakað í stillingum getur allt breyst
ferlega pirrandi en X-setup er ábyggilega með flest tweak af öllum þessum forritum.
Neotweak er kannski ekki með flest tweak en það athugar það sem þú ert þegar með...sem mér finnst meiri kostur
Sent: Þri 24. Ágú 2004 16:16
af Nemesis
Er til eitthvað gott freeware forrit sem tweakar nettenginguna manns, t.d. til að auka bandvídd eða/og lækka svartíma? :l
Sent: Lau 28. Ágú 2004 13:27
af ICM
X-Setup er með mesta safnið, auðvelt fyrir byrjendur og með "record mode" sem er hægt að keyra eftir að hafa sett upp tölvu, sem er gott fyrir þá sem nenna ekki eða kunna ekki að gera stóra .reg skrá á disk.