Síða 1 af 1
Loftkæling á Corsair H100
Sent: Mið 02. Jan 2013 22:44
af Heidar222
Rakst á þennan félaga á Youtube núna nýlega og var að pæla í að fá mér svona uppsetningu!
Rosalega hentugt!
http://www.youtube.com/watch?feature=en ... -yeJA0Tunw" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Mið 02. Jan 2013 22:47
af Maniax
Verst að þetta er fake, hefði verið fínasta kæling
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Mið 02. Jan 2013 22:49
af ASUStek
hvernig er þetta fake?
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Mið 02. Jan 2013 22:50
af vesley
150 þús kall í vifturnar. Drullufínt!
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Mið 02. Jan 2013 23:51
af Xovius
ASUStek skrifaði:hvernig er þetta fake?
Hann fake'aði niðurstöðurnar augljóslega
Hann segir það meira að segja í þessu video'i eða einhverstaðar (man ekki alveg hvar)
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Fim 03. Jan 2013 00:16
af Heidar222
Ertu að segja mér að ég geti ekki fryst CPU'inn minn með 40 viftum :C
Re: Loftkæling á Corsair H100
Sent: Fim 03. Jan 2013 00:22
af ASUStek
já ofc var ap meina hvernig hann hefði átt að feika allar þessar viftur haha