ebaekur.is og Kindle
Sent: Sun 30. Des 2012 12:05
Vitið þið hvort bækur frá ebaekur.is virka á Kindle devices?
eBækur skrifaði:eBækur.is forritið virkar aðeins ef WiFi (þráðlaust net) eða 3G tenging er til staðar. Þetta gerir þér kleift að lesa efni þitt hvar sem er og hvenær sem er.
Nei, þetta er mesta vitleysa sem ég veit um.beatmaster skrifaði:Er ég einn um að finnast eitthvað svaðalega rangt við þessa setningu:
eBækur skrifaði:eBækur.is forritið virkar aðeins ef WiFi (þráðlaust net) eða 3G tenging er til staðar. Þetta gerir þér kleift að lesa efni þitt hvar sem er og hvenær sem er.
beatmaster skrifaði:Er ég einn um að finnast eitthvað svaðalega rangt við þessa setningu:
eBækur skrifaði:eBækur.is forritið virkar aðeins ef WiFi (þráðlaust net) eða 3G tenging er til staðar. Þetta gerir þér kleift að lesa efni þitt hvar sem er og hvenær sem er.
steinarorri skrifaði:Nei, þetta er mesta vitleysa sem ég veit um.beatmaster skrifaði:Er ég einn um að finnast eitthvað svaðalega rangt við þessa setningu:
eBækur skrifaði:eBækur.is forritið virkar aðeins ef WiFi (þráðlaust net) eða 3G tenging er til staðar. Þetta gerir þér kleift að lesa efni þitt hvar sem er og hvenær sem er.
"þú getur bara lesið bækurnar ef þú ert í netsambandi. Þetta gerir þér kleift að lesa bækurnar allstaðar... svosem í flugvélum"
Ef ég keypti ebækur myndi ég aldrei versla af þessum fávitum. Myndi fá mér kindle.
beatmaster skrifaði:Er ég einn um að finnast eitthvað svaðalega rangt við þessa setningu:
eBækur skrifaði:eBækur.is forritið virkar aðeins ef WiFi (þráðlaust net) eða 3G tenging er til staðar. Þetta gerir þér kleift að lesa efni þitt hvar sem er og hvenær sem er.
Sérstaklega þar sem þú hefur ekki bókina í raun á lesbrettinu þínu heldur bara aðgang gegnum netkerfi, þetta er bara ótrúleg óskammfeilni. Ég vil geta lánað mínar bækur og lesið um leið og konan mín t.d. þetta er ekki hægt ef bókin er íslensk.biturk skrifaði:Borga ekki hátt í 4 þúsund fyrir rafræna bók, það er rán
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
methylman skrifaði:Sérstaklega þar sem þú hefur ekki bókina í raun á lesbrettinu þínu heldur bara aðgang gegnum netkerfi, þetta er bara ótrúleg óskammfeilni. Ég vil geta lánað mínar bækur og lesið um leið og konan mín t.d. þetta er ekki hægt ef bókin er íslensk.biturk skrifaði:Borga ekki hátt í 4 þúsund fyrir rafræna bók, það er rán
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
audiophile skrifaði:http://calibre-ebook.com/
bara yfirhöfuðð ekkimethylman skrifaði:Sérstaklega þar sem þú hefur ekki bókina í raun á lesbrettinu þínu heldur bara aðgang gegnum netkerfi, þetta er bara ótrúleg óskammfeilni. Ég vil geta lánað mínar bækur og lesið um leið og konan mín t.d. þetta er ekki hægt ef bókin er íslensk.biturk skrifaði:Borga ekki hátt í 4 þúsund fyrir rafræna bók, það er rán
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Einmitt ekki, það er "eðlilegt" að bjóða nýja vöru á mjög hagstæðu verði til að kynna hana almennilega fyrir neytendum.FuriousJoe skrifaði:
Rafrænar bækur eru að skella á af krafti og það er eðlilegt að verðið séi hátt á meðan það byrjar, þetta mun væntanlega lækka í framtíðinni.
Ef að íslensku bækurnar væru DRM lausar, þá væri ekkert mál að koma þeim á kindla.Pandemic skrifaði:Það er ekki íslenskum útgefendum að kenna að bækurnar þeirra séu ekki á kindle. Það er amazon sem er með lokað platform og leyfir ekki öðrum að nota það.
Uhhhh, ég er búinn að vera með kindle í heilt ár og það hefur ekki reynst mér nokkurt minnsta mál að lesa rafbækur eða koma þeim inn á lesbrettið.Pandemic skrifaði:Það er ekki íslenskum útgefendum að kenna að bækurnar þeirra séu ekki á kindle. Það er amazon sem er með lokað platform og leyfir ekki öðrum að nota það.
Þetta er nátúrulega bara skemmtilega mikið kjaftæði.ebækur.is skrifaði:Get ég lesið bækur sem ég kaupi á eBækur.is á Kindle?
Nei, Kindle er sérstaklega hannaður fyrir bækur keyptar á Amazon.com.
Já er sammála þessu rugli ég nota kindle mjög leingi og hef aldrei keitt bók á amazon lol er samt með audible sub vegna þess ég fæ 1 bók í hverjum mánuði :þBjosep skrifaði:Uhhhh, ég er búinn að vera með kindle í heilt ár og það hefur ekki reynst mér nokkurt minnsta mál að lesa rafbækur eða koma þeim inn á lesbrettið.Pandemic skrifaði:Það er ekki íslenskum útgefendum að kenna að bækurnar þeirra séu ekki á kindle. Það er amazon sem er með lokað platform og leyfir ekki öðrum að nota það.
Kindle les epub og mobi skráarsnið og flestar bækur sem ég hef rekist á eru á þessu sniði. Ef íslenskir útgefendur gefa ekki út sínar bækur á einhverju þeirra skráarsniða sem kindle styður þá eðli málsins samkvæmt mun Kindle ekki geta lesið þær, en þar er ekkert við Amazon að sakast heldur íslensku útgefendurna.
Þetta er nátúrulega bara skemmtilega mikið kjaftæði.ebækur.is skrifaði:Get ég lesið bækur sem ég kaupi á eBækur.is á Kindle?
Nei, Kindle er sérstaklega hannaður fyrir bækur keyptar á Amazon.com.