Síða 1 af 1

SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 14:19
af beggit
Daginn spjallverjar.

Þar sem ég hef ekki hugmynd um þetta langaði mig að forvitnast hvort einhverjir fróðleiksmolar væru hérna, um að hafa bara stýrikerfið á ssd disk, en svo forrit og leiki á venjulegum disk samhliða ssd disknum ? Yrðu einhver vandræði að hafa þetta þannig ?

Re: SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 14:24
af Hnykill
hehe það eru bara langflestir hérna með svoleiðis uppsetningu.. virkar mjög vel bara.

mjög sniðugt já :japsmile

Re: SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 14:27
af Varasalvi
Ég er með mitt stýrikerfi á 120gb SSD og leiki og allt annað á HDD. Það hefur virkar vel hingað til, og þegar ég spurðist útí þetta sjálfur áður en ég gerði það þá var bara mjög vel mælt með því.

Re: SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 15:51
af beggit
Ok, það er flott.

Takk fyrir svörin :)

Re: SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 16:03
af svanur08
beggit skrifaði:Ok, það er flott.

Takk fyrir svörin :)
Betra samt að hafa leikina á SSD, fljótari að Loadast :)

Re: SSD og 2TB HDD

Sent: Fös 28. Des 2012 17:08
af rapport
Er með stýrikerfið, forritin og leikina á SSD, my docs og skjöl á 640Gb HDD (sem afritast með Backblaze) og svo videos á 1,5Tb HDD