Síða 1 af 3
׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 19:08
af intenz
Jæja ákvað að vera svolítið snemma í því, hvað fenguði í jólagjöf?
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 19:33
af AciD_RaiN
Brauðrist
2x boli
DVD mynd
Rúmföt
En það skemmtilegasta var USB jólaveinn með sogskál
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 20:42
af DJOli
Tvær flottar hettupeysur
Tvo flotta boli
Tvær flottar skyrtur.
Flottar Buxur
Skó
Kíló af Nóa Konfekti
3. Seríu af Steinda Jr.
BBQ Hnífapör
Áður en þið spyrjið, ég er 22 ára gamall.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 20:42
af kubbur
Heyrðu eg fékk adidas rakspíra og sápu, aftereight kassa, 2 bolla, pitsahnif, bol og gallabuxur, kertastjaka og teiknimyndina Þór fyrir stelpurnar
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 20:50
af Sigurður Á
Gunnar gaming gleraugu
Hníf og sverð frá dótturinni gert í smíði ... priceless !!!!
gjafabréf í borgarleikhúsið
mercedes benz !!! reyndar miniminiminiminiminiiiii version en benz all the same !
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 20:56
af oskar9
GoPro Hero 3 Black Edition og 32gb class 10 kort
Rossignol S7 fjallaskíði ( frá mér til mín)
Ísexi
Hugo boss rakspíra
DC Skyrtu
sokka, nærbuxur og ýmislegt smálegt
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 21:46
af rango
130Þ krónu skrifborðs stóll, Nú ætla ég ALDREI að fara frá tölvunni
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 22:00
af mundivalur
Dremel Versatip
og fleira
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 22:01
af oskar9
mundivalur skrifaði:Dremel Versatip
og fleira
Nauuuu !! er þetta batterís græja ?
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 22:11
af Gislinn
oskar9 skrifaði:Nauuuu !! er þetta batterís græja ?
VersaTip 2000-6 er gas græja.
Annars þá fékk ég:
- 66°N flíspeysu
- Pönnu
- Peysu úr dressman
- Ullarsokka
- Náttbuxur
- Og besta gjöfin var frá stráknum en það var handafarið hans sem var steypt í gips.
Ég á reyndar enn eftir að opna nokkra paka þar sem strákurinn er orðinn veikur og við ákváðum að setja leikhlé á pakka opnanir þar til í fyrramálið.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 22:18
af golfarinn
2x 5 kíló lóð fyrir handlóðinar mínar
6 mánaðar gjafabréf í Worl Class
bol
nærbuxur
tösku fyrir ræktina
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:09
af worghal
tupperware osta box
miða á The Met Óperuna í bíó
einn Spitfire bjór
eina Masseria Del Fauno (2010)
Highland Gold whiskey
Aalborg Jule Avkavit (2011)
Ron Zacapa 23 ára.
nátt buxur
Iron Sky á Blu-ray
5000kr
ég geri engar kröfur um hvað ég vill í jólagjöf, ef viðkomandi vill gefa mér eitthvað þá er það í lagi en ég er sáttur við allt sem ég fæ eða fæ ekki
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:16
af mercury
benq 24" xl2420t 120hz 3d
levies buxur
bol
náttbuxur
skó
max paine 3
kokteilblandara klakafötu og þessháttar í setti.
lampa
rúmföt
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:18
af valdij
Mr. Tree lampa
- Stuttermabol
- A&F Peysu
- Matanique peysu sem ég óskaði mér
- Boss leður hanska
-Icelandair gjafabréf (25.000)
- 66° Ullarsokka
- 2x gjafabréf á Steikhúsið
- Gjafabréf í þjóðleikhúsið
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:34
af g0tlife
Ég vissi að ég mundi fá crap eins og öll jól svo ég ákvað að gefa mér sjálfur gjöf sem var 40'' samsung smart tv 3D
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:35
af Sindri A
Corsair Vengeance 2000
Bílar í máli og myndum
Top gear bókin
Pizzaofn.
Hrísgrjónapott
Stofuborð
Lampa
Og góða stund með fjölskyldunni
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Mán 24. Des 2012 23:51
af natti
Ásamt mörgu öðru þá fékk ég rasberry pi frá konunni.
Nú vantar bara SD kort + spennubreyti...
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:03
af 322
Ég fékk enga mjúka pakka
Fjarstýrð þyrla.
GSM sími.
Risastóra veggklukku,
Eitt og annað nytsamlegt og sætt.
Dót í elfhúsið og eitthvað stórt skraut sem er & merki...voða fínt.
Símanúmer í nýja símann.
Og eitthvað annað sem ég man ekki í augnablikinu.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:19
af ZiRiuS
Hettupeysu
Bol
Big Lebowski stuttermabol
Bómullaríþróttabuxur
George Foreman grill
Nýja diskinn frá Skálmöld
Nýja diskinn frá Muse
Bókina hans Hugleiks Dagsonar
Svo fékk ég tvö gjafabréf frá vinnunni og svo æfisögu Steve Jobs frá Hugsmiðjunni.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:24
af appel
Straujárn.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:26
af Dúlli
Fékk ekkert
fékk mat reyndar.
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:29
af krissiman
Bókina hans Hugleiks (áritað af Hulla
)
2 stk peysur
Fjarstýrða þyrlu
Playboy rakspíra
Calvin Klein rakspíra
Bókina hans Jón Gnarr (áritaða af Jón Gnarr)
Sagan af Pí
1 stk buxur
Ipod touch súkkulaði
Og Dúnkodda sem ég elska meira en allt í heiminum
I guess thats everything
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:31
af Sallarólegur
Sáttur!
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 00:32
af Prentarakallinn
Fékk Expendables 2
Re: ׺°”˜`”°º× OFFICIAL Jólagjafaþráðurinn ׺°”`˜”°º×
Sent: Þri 25. Des 2012 01:05
af J1nX
Galaxy S III
nýjan bartskera með nefhárahreinsi og því öllu
Ævisögu Gary Neville
flottan bol
Hobbitann bókina
geðsjúkt Armband frá Hadda design
konfekt og meira konfekt
snyrtidót
flotta Peysu
Converse skó
Fótboltaspilið
Kerti
Örbylgjuofn
Ristavél
Þvottavél