Síða 1 af 2

Veit eithver hvað þessi kassi kallast ? [Uppfærsla 3]

Sent: Sun 23. Des 2012 00:43
af Dúlli
Góðan dag, eða gott kvöld ég var að fá þennan kassa gefins og er að íhuga að gera smá mod en áður en ég fer í það langar mér virkilega að komast að hvað þessi kassi gæti kallast. :-k

Eina sem stendur á honum er "ACE"
http://thumbnails107.imagebam.com/22728 ... 272539.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://thumbnails103.imagebam.com/22728 ... 272546.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://thumbnails103.imagebam.com/22728 ... 276557.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Komið, Kallast - Engin Niðurstaða

Bætt Við :
Hvað kallast þessi líka ?
Er með einn hér í viðbót sem ég væri ekki á móti að komast hvað hann kallast, andskoti erfitt að finna nöfn og upplýsingar um þessa kassa :(
http://i.imgur.com/0Ov7C5El.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i.imgur.com/hq1IFOsl.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Komið, Kallast - "Apex TU-155A"

Bætt Við 1 :
Fyrst þetta gekk svo vel ætla ég að henda tveim kössum í viðbót í ykkur :) :happy
Stendur ekkert á þeim, Engin merki eða neitt fyrir utan þetta "ACE" En og aftur á einum þeirra.

Mynd Mynd Mynd

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Sun 23. Des 2012 01:14
af Gúrú
Það er mjög líklega ekkert nafn á þessum kassa sbr. P182 eða Strike-X.

Það sem gæfi bestu vonina á auðkenningu væru hins vegar nákvæmar up-close myndir af front-inu og öllu sem stendur á honum en ekki bara mynd af forminu á honum :)

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Sun 23. Des 2012 01:18
af Dúlli
Lagaði þetta og bætti við 1 ljósmynd í viðbót ef það hjálpar eithvað. :happy

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Sun 23. Des 2012 01:25
af Xovius
Fann ekkert nema hinn þráðinn þinn svo hérna er ein auka mynd ef það hjálpar einhverjum :D
Mynd

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Sun 23. Des 2012 01:28
af Klemmi
Þetta er einhver voðalega standard kassi sem Tölvulistinn "gerði að sínum" í gamla daga, sbr. Ace merkið framan á honum.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Sun 23. Des 2012 13:59
af beatmaster
Ace turnarnir voru yfirleitt settir í Chieftec kassa eða Cooler Master kassa, og screw-less festingarnar fyrir drifin í þessum kassa eru alveg eins og Cooler Master setur í sína kassa sýnist mér

Ég ætla að giska á að þetta sé einhver týpa frá Cooler Master, ca 10 ára gamall

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:31
af Dúlli
Er með einn hér í viðbót sem ég væri ekki á móti að komast hvað hann kallast, andskoti erfitt að finna nöfn og upplýsingar um þessa kassa :(

Mynd Mynd

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:33
af Gúrú
Góðar myndir af öllum texta á honum eru nothæfari en þessi mynd. :D

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:35
af Dúlli
Gúrú skrifaði:Góðar myndir af öllum texta á honum eru nothæfari en þessi mynd. :D


Wut did i just read :catgotmyballs er ekki allveg að skilja þig, myndir af texta ? betri en þessi mynd ?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:40
af Xovius
Dúlli skrifaði:
Gúrú skrifaði:Góðar myndir af öllum texta á honum eru nothæfari en þessi mynd. :D


Wut did i just read :catgotmyballs er ekki allveg að skilja þig, myndir af texta ? betri en þessi mynd ?
Taka nærmyndir allstaðar þar sem texti sést...

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 20:42
af Dúlli
Xovius skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Gúrú skrifaði:Góðar myndir af öllum texta á honum eru nothæfari en þessi mynd. :D


Wut did i just read :catgotmyballs er ekki allveg að skilja þig, myndir af texta ? betri en þessi mynd ?
Taka nærmyndir allstaðar þar sem texti sést...
Það er engin texti á honum allveg 0, eina sem stendur á honum er "Powered By Asus" ekkert annað.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 21:28
af OverClocker
http://www.apextechusa.com/products.asp?pID=231" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fös 29. Nóv 2013 11:51
af Dúlli
Takk kærlega, hvernig í andskotanum fannstu þetta búin að googla og googla, séns að þú veist um link á ljósu týpunna ?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Lau 30. Nóv 2013 16:59
af Dúlli
Séns að eithver gæti vísað mér á ljósu týpunna ?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Lau 30. Nóv 2013 18:57
af akarnid
Ef ég væri þú þá myndi ég skjóta pósti á þessa ApexTech gaura beint. Ef einhverjir vita um þennan kassa , þá eru það þeir.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Lau 30. Nóv 2013 19:41
af Dúlli
akarnid skrifaði:Ef ég væri þú þá myndi ég skjóta pósti á þessa ApexTech gaura beint. Ef einhverjir vita um þennan kassa , þá eru það þeir.
Þetta fyrirtæki virðist vera dautt, senti póst um leið og fékk þennan link en ekkert en komið :popeyed

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Þri 17. Des 2013 11:56
af Dúlli
Engar fleiri hugmyndir ?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Þri 17. Des 2013 14:37
af Bjosep
Ég á einn svona kassa og hef ekki hugmynd um hvað hann kallast en tölvulistinn kallaði þessa kassa

Ace Classic Medium eða Ace Deluxe Medium, ég hallast samt að því að þessi kassi sé Ace Deluxe Medium.

Tölvan sem ég keypti hjá þeim var með Deluxe kassanum, félagi minn keypti svipaða tölvu á sama tíma og fékk hana í aðeins öðruvísi kassa.

Ekki að þetta skipti öllu máli svo sem, það getur vel verið að tölvulistinn hafi bara búið þessi nöfn til. Ég finn ekkert með því að leita að "Ace Deluxe medium" nema íslenskar niðurstöður.

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20021 ... e_sida.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Mið 18. Des 2013 11:13
af Dúlli
Takk fyrir hugmynd en finn heldur ekkert út frá þessu. Finnst leiðinlegt að það sé engin síða sem geymir þessar upplýsingar.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Mið 18. Des 2013 11:16
af dori
Dúlli skrifaði:Takk fyrir hugmynd en finn heldur ekkert út frá þessu. Finnst leiðinlegt að það sé engin síða sem geymir þessar upplýsingar.
Hvaða máli skiptir það þig hvað nákvæmlega kassinn var kallaður?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fim 19. Des 2013 12:11
af Dúlli
dori skrifaði:
Dúlli skrifaði:Takk fyrir hugmynd en finn heldur ekkert út frá þessu. Finnst leiðinlegt að það sé engin síða sem geymir þessar upplýsingar.
Hvaða máli skiptir það þig hvað nákvæmlega kassinn var kallaður?
Þetta er helst til að svala forvitni, langar alltaf að vita hvaða hlutir koma hvaða og frá hverjum. á eitt móðurborð sem ég var í 3 mánuði að komast að hvað það væri og komst að því að þetta var eithvað Brand sem er dautt og borðið var gert um 1980 - 1985.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ?

Sent: Fös 11. Apr 2014 08:41
af Dúlli
Fyrst þetta gekk svo vel ætla ég að henda tveim kössum í viðbót í ykkur :) :happy
Stendur ekkert á þeim, Engin merki eða neitt fyrir utan þetta "ACE" En og aftur á einum þeirra.

Mynd Mynd Mynd

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ? [Uppfærsla 3]

Sent: Fös 11. Apr 2014 11:37
af playman
bara spurning, en ertu búin taka góða mynd af þeim og nota google image search?

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ? [Uppfærsla 3]

Sent: Fös 20. Jún 2014 12:01
af Dúlli
playman skrifaði:bara spurning, en ertu búin taka góða mynd af þeim og nota google image search?
Google image search ? hvað er það :fly hef ekki heyrt um svoleiðis hehehe.

Bætt Við :

Var að prófa það og það kom upp eingöngu vaktin.is og myndir af málverkum og húsum.

Re: Veit eithver hvað þessi kassi kallast ? [Uppfærsla 3]

Sent: Fös 20. Jún 2014 12:02
af Klemmi
Elsku vinur, þú ert búinn að vera að senda þennan þráð upp á topp núna í rúma 2 mánuði...

Er ekki kominn tími á að hætta að spá í þessu?