Síða 1 af 1
Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fim 20. Des 2012 14:31
af tveirmetrar
Er einhver hérna sem getur reddað mér pakkningunum utan um iPhone 4s, til í að borga eitthvað klink fyrir það ef þess er óskað en var að vona að ég finndi einhvern sem væri til í að láta mig fá þetta frítt.
Gæti meira segja skilað þessu eftir jól.
Málið er að pakkningarnar skemmdust í flutningi og vantar því nýjar svo þetta líti vel út í jólapakkanum
Væri algjör snilld ef einhver getur reddað mér
Arnór
869-7610
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fim 20. Des 2012 16:20
af Bjosep
Gætir prufað að spjalla við einhvern hjá símafélögunum og spyrja hann hvort hann gæti séð af umbûðum. Langsótt kannski nema þú þekkir einhvern þar en vinnufélagi minn fékk iphone 4 kassa hjá nova um daginn.
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fim 20. Des 2012 17:55
af Xovius
Svo gætirðu líka alltaf sett þetta í einhverjar aðrar skemmtilegar pakkningar og sagt að það sé bara til að stríða viðkomandi
(Hver er ekki til í að finna iPhone neðst í kornflakes pakkanum sínum?
)
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fim 20. Des 2012 22:16
af vargurinn
Xovius skrifaði:Svo gætirðu líka alltaf sett þetta í einhverjar aðrar skemmtilegar pakkningar og sagt að það sé bara til að stríða viðkomandi
(Hver er ekki til í að finna iPhone neðst í kornflakes pakkanum sínum?
)
Menn fara þó ekki jafnvel með kornflekspakka og iphone pakkningu sem gæti komið út á hlutnum , just sayin
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fim 20. Des 2012 23:18
af kax
gætir sett síman neðst í risastóran pappakassa fullan af frauðplasti - stæsta gjöfin en samt minnsta!
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 00:04
af tveirmetrar
kax skrifaði:gætir sett síman neðst í risastóran pappakassa fullan af frauðplasti - stæsta gjöfin en samt minnsta!
Ætli ég geri ekki bara eitthvað svoleiðis
Gera einhverja vitleysu úr þessu bara
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 01:13
af methylman
Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 02:43
af IceThaw
methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 02:52
af ASUStek
IceThaw skrifaði:methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
x3
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 06:11
af DJOli
ASUStek skrifaði:IceThaw skrifaði:methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
x3
x4
Notaðu biblíu.
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 08:08
af Svansson
DJOli skrifaði:ASUStek skrifaði:IceThaw skrifaði:methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
x3
x4
Notaðu biblíu.
x2 á biblíuna
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 11:48
af Sallarólegur
pedoman skrifaði:DJOli skrifaði:ASUStek skrifaði:IceThaw skrifaði:methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
x3
x4
Notaðu biblíu.
x2 á biblíuna
x3
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 12:11
af gardar
Er þetta eitthvað tengt þessu sem er að ganga á facebook í dag?
Dóttir mín var rænd í gær í Smáralind !!!! Þjófagengi þar á ferð og fóru þer ofan í töskuna hennar sem hún var með á sér og tóku glænýjan Iphone sem hún var að kaupa sér - Vinsamlegast deilið áfram kæru vinir !
Svörtum iPhone 4s var stolið úr Smáralindinni fyrr í kvöld eða um 6 leytið.
Ég hef talað við öryggisverði, verslunarstjóra og starfsfólk verslunarinnar þar sem símanum var stolið og hafa þeir séð í öryggismyndavélum sínum manneskjuna, sem er unglings strákur, taka símann ur töskunni minni þegar ég beygi mig til þess að skoða eitthvað í versluninni.
Strákurinn var klæddur í KREW hettupeysu og ljósar buxur og annað hvort var hann eða félagi hans með rauða derhúfu. Þetta voru í kringum 4 strákar saman en þessi strákur tók símann. Öryggisverðir Smáralindarinnar fundu hulstrið af símanum í stiganum á 3.hæð en símanum var stolið á þeirri fyrstu. Þetta gerir leitina mikið erfiðari enda eiga fjölmargir íslendingar svartan iPhone.
Ef ég myndi fá hann í hendurnar eða sjá hann myndi ég þekkja hann um leið vegna lítillar rispu á skjánum.
Mig langar bara að fá símann aftur, ég myndi ekki gera neitt í því ef ég fengi hann í hendurnar bara strax. En ef ekkert gerist þá er lögreglan komin inn í málið.
Ef einhver veit eitthvað eða getur sagt mér eitthvað, hversu lítið sem það er væri það stór hjálp. Ef einhver kannast við þessa stráka má hann endilega láta mig vita. Það er mikið af hlutum inn á símanum sem ég þarf nauðsynlega á að halda, bæði persónulegar upplýsingar og vinnutengt, þess vegna er bráðnauðsynlegt fyrir mig að fá hann sem fyrst, fyrir utan það að þetta er rándýrt tæki.
Allar upplýsingar eru vel þegnar!
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 12:21
af dori
Hafa símtæki ekki eitthvað unique id sem símafyrirtækin geta rakið?
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 13:05
af Sallarólegur
dori skrifaði:Hafa símtæki ekki eitthvað unique id sem símafyrirtækin geta rakið?
Það er hægt að athuga hvort IMEI númer sé í notkun í gagnagrunni símafyrirtækjanna, en þá verður lögreglan að sækja um það, þú færð blað frá lögreglunni og ferð með það til allra símafyrirtækjanna og biður þau um að fletta því upp.
Þá verður síminn að vera tengdur við kerfi og þá er hægt að fletta up hver á sim kortið.
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 17:09
af tveirmetrar
gardar skrifaði:Er þetta eitthvað tengt þessu sem er að ganga á facebook í dag?
Dóttir mín var rænd í gær í Smáralind !!!! Þjófagengi þar á ferð og fóru þer ofan í töskuna hennar sem hún var með á sér og tóku glænýjan Iphone sem hún var að kaupa sér - Vinsamlegast deilið áfram kæru vinir !
Svörtum iPhone 4s var stolið úr Smáralindinni fyrr í kvöld eða um 6 leytið.
Ég hef talað við öryggisverði, verslunarstjóra og starfsfólk verslunarinnar þar sem símanum var stolið og hafa þeir séð í öryggismyndavélum sínum manneskjuna, sem er unglings strákur, taka símann ur töskunni minni þegar ég beygi mig til þess að skoða eitthvað í versluninni.
Strákurinn var klæddur í KREW hettupeysu og ljósar buxur og annað hvort var hann eða félagi hans með rauða derhúfu. Þetta voru í kringum 4 strákar saman en þessi strákur tók símann.
Á bara 2 vini svo þetta getur ekki verið ég...
Sallarólegur skrifaði:pedoman skrifaði:DJOli skrifaði:ASUStek skrifaði:IceThaw skrifaði:methylman skrifaði:Skerðu innan úr gamalli bók og gerðu smá djók úr þessu.
x2
x3
x4
Notaðu biblíu.
x2 á biblíuna
x3
Hvar fær maður biblíuna ódýrt? Er þetta eitthvað sem maður kaupir bara í Eymundsson?
Hef aldrei verið mikið fyrir þennan flokk af gömlum skáldsögum svo ég á ekki eintak.
Hvernig ætli sé best að skera innan úr þessu? Á maður að reyna að skera akkúrat kassann utan um og þá með hverju?
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 17:51
af methylman
Dúkahníf og stálréttskeið notar maður í svona
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 18:06
af Xovius
http://www.wikihow.com/Make-a-Hollow-Book" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 18:21
af DJOli
Ferð í messu fyrir jólin.
Tekur biblíuna með út.
(ef þú ert 'böstaður'):
Segir við prestinn: 'Fyrirgefðu mér faðir vor, en vér á mínu heimili eigum enga heilaga bók til að halda okkur öruggum um jólin'.
(presturinn gefur þér bókina)
Ef presturinn gefur þér bókina ekki, þá er bara að hlaupa vegna þess að ef þú ert undir 16 þá hafa prestarnir áhuga á að ná þér.
????
Profit: frí biblía.
Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Sent: Fös 21. Des 2012 20:49
af tveirmetrar
Nice.
DJOli skrifaði:Ferð í messu fyrir jólin.
Tekur biblíuna með út.
(ef þú ert 'böstaður'):
Segir við prestinn: 'Fyrirgefðu mér faðir vor, en vér á mínu heimili eigum enga heilaga bók til að halda okkur öruggum um jólin'.
(presturinn gefur þér bókina)
Ef presturinn gefur þér bókina ekki, þá er bara að hlaupa vegna þess að ef þú ert undir 16 þá hafa prestarnir áhuga á að ná þér.
????
Profit: frí biblía.
Yeah, held eymundsson verði bara fyrir valinu. Takk samt
(Er hræddur við presta og kirkjur, eins og allir ættu að vera btw.)
Takk fyrir góð ráð
This will be interesting!