Síða 1 af 1
Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:12
af rikkith
Sælir Vaktarar
Var að spá í að henda upp vatnskælingu í kassann minn sem er eins og sagt Antec P280. En þar sem það er ekki mikið val um staði í kassanum til að setja radiator-a þá var ég að spá í að setja þetta svona upp
Er bara með nokkrar spurningar sem ég var að vona að fólk hérna gæti svarað.
Haldiði að það verði nóg loftflæði á neðri radiatorinum, þar sem ég verð með nokkra harða diska þarna, mun notast við Corsair SP120 viftur á radiatorana.
2x 30mm 240 radiatorar nóg til að kæla i5 3750k (hugsanlega yfirklukkaðan) og 2x Nvidia GTX670?
Er MCP35x nóg til að keyra þetta eða ætti ég að fara í 2x MCP35x?
Endilega komið með hugmyndir að því hvernig mætti breyta þessu, en ég hef engan áhuga á því að setja vatnskælinguna fyrir utan kassann og helst ekki vifturnar heldur.
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:43
af AciD_RaiN
Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:44
af rikkith
AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:49
af AciD_RaiN
rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo með tube res t.d. bitspower upgrade kit með D5 dælu og setja diskana bara í 5,25">3,5" bracket og planta þeim þar sem pump/res comboið á að vera
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:57
af rikkith
AciD_RaiN skrifaði:rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo með tube res t.d. bitspower upgrade kit með D5 dælu og setja diskana bara í 5,25">3,5" bracket og planta þeim þar sem pump/res comboið á að vera
Ertu þá að tala um að skera út HDD cage-ið allt og smella þykkum rad upp við fremstu vifturnar?
Persónulega var ég með pumpuna á gamla rigginu þar sem HDD eru og það einhvernveginn fór í taugarnar á mér að missa alveg þann möguleika að stækka við geymsluplássið...
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:59
af AciD_RaiN
rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo með tube res t.d. bitspower upgrade kit með D5 dælu og setja diskana bara í 5,25">3,5" bracket og planta þeim þar sem pump/res comboið á að vera
Ertu þá að tala um að skera út HDD cage-ið allt og smella þykkum rad upp við fremstu vifturnar?
Persónulega var ég með pumpuna á gamla rigginu þar sem HDD eru og það einhvernveginn fór í taugarnar á mér að missa alveg þann möguleika að stækka við geymsluplássið...
Var einmitt að tala um það
Alltaf hægt að hafa storage external bara
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 20:05
af Xovius
Svo eru SSD's að stækka svo hratt að þú skiptir bara yfir í svoleiðis og mountar þá fyrir aftan móðurborðið
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 20:09
af rikkith
AciD_RaiN skrifaði:rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:rikkith skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo með tube res t.d. bitspower upgrade kit með D5 dælu og setja diskana bara í 5,25">3,5" bracket og planta þeim þar sem pump/res comboið á að vera
Ertu þá að tala um að skera út HDD cage-ið allt og smella þykkum rad upp við fremstu vifturnar?
Persónulega var ég með pumpuna á gamla rigginu þar sem HDD eru og það einhvernveginn fór í taugarnar á mér að missa alveg þann möguleika að stækka við geymsluplássið...
Var einmitt að tala um það
Alltaf hægt að hafa storage external bara
Áhugavert, Ég held að ég geti samt ekki skorið stuðningsbitan(þennan aftari þar sem ég hugsaði fyrst að setja radiatorinn) án þess að gera optical bayið frekar ótraust því þetta er eins og mér sýnist eini almennilegi stuðningsbitinn, þó þarf ég að opna kassann og skoða það betur. Spurning um að taka bara þann fremri og hafa enþá "hálft" Hdd cageið...
Samt svo óþægileg tilfining eitthvað að taka cage-ið í burtu þó ég sjái hvað það er miklu betra, þitt persónulega álit, gæti upphaflega uppsetningin virkað nógu vel fyrir overclock?
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 20:13
af Garri
Kannski bara einfaldara að selja mér kassann (fyrir gott verð) og kaupa sér svona passlegan fyrir tvær custom vatnskælinga kassa kælingu?
Re: Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 20:14
af rikkith
Garri skrifaði:Kannski bara einfaldara að selja mér kassann (fyrir gott verð) og kaupa sér svona passlegan fyrir tvær custom vatnskælinga kassa kælingu?
Haha, ég elska þennan kassa bara það mikið að ég mun aldrei láta hann frá mér