Að kaupa fartölvu í USA er góð skemmtun, en...
Sent: Fim 06. Des 2012 16:53
Sælir,
Getur e-r sagt mér pros/cons að kaupa tölvu í USA? Ég er að fara til Florida í janúar, og var að spá í að kippa með mér einni til baka.
Ég hef engar áhyggjur af tollinum, ætla bara að fara með þetta beint í rauða hliðið, en það sem ég hef mestar áhyggjur af er lyklaborðið. USA lyklaborð eru með einu færri takka en evrópsk, vantar <|> takkann hjá Z, oftast.
Ég veit eiginlega ekki hvað það er sem ég er að spyrja að hérna... líklega hvort það sé hægt að fá tölvur með evrópsku lyklaborði, eða hvort hægt væri að skipta um þegar maður kemur heim...
J.
Getur e-r sagt mér pros/cons að kaupa tölvu í USA? Ég er að fara til Florida í janúar, og var að spá í að kippa með mér einni til baka.
Ég hef engar áhyggjur af tollinum, ætla bara að fara með þetta beint í rauða hliðið, en það sem ég hef mestar áhyggjur af er lyklaborðið. USA lyklaborð eru með einu færri takka en evrópsk, vantar <|> takkann hjá Z, oftast.
Ég veit eiginlega ekki hvað það er sem ég er að spyrja að hérna... líklega hvort það sé hægt að fá tölvur með evrópsku lyklaborði, eða hvort hægt væri að skipta um þegar maður kemur heim...
J.