Síða 1 af 1

Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:11
af littli-Jake
Ætla að klippa smá bút úr lagi til að græja mér hringitón. Þarf ekki að vera neitt fancy. Ætla bara að ná í 10-20 sek bút úr lagi og kanski feida það í báða enda og helst að converta því í mp3.

Einhverjar hugmyndir?

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:16
af krissiman
Ertu á Android, IOS eða einhverju öðru?

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:17
af ozil
Mixcraft er goodshit

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:18
af krissiman
Atl4z skrifaði:Mixcraft er goodshit
x2

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:21
af littli-Jake
w7

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:26
af krissiman
Þú getur kíkt á annaðhvort http://audacity.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.acoustica.com/mixcraft/index.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Audacity er meira lightweight og einfaldara að nota en Mixcraft hefur meiri og betri möguleika sem þú getur leikið þér með :megasmile

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:37
af littli-Jake
krissiman skrifaði:Þú getur kíkt á annaðhvort http://audacity.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.acoustica.com/mixcraft/index.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Audacity er meira lightweight og einfaldara að nota en Mixcraft hefur meiri og betri möguleika sem þú getur leikið þér með :megasmile

Aaaaa. Man að ég hef nota audacity áður. Good shit forrit. En er ekki eitthvað ves að vista útkomuna í gáfulegt format?

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Sun 02. Des 2012 20:45
af DJOli
jú, þú þarft raunar að sækja mp3 codecinn sjálfur en uppsetning á audacity með exportanlegu hljóði er ekkert mál og tekur innan við fimm mínútur.

Annars mæli ég alltaf með mixcraft.

Re: Vantar þægilegt klippiforit

Sent: Mán 03. Des 2012 00:11
af littli-Jake
DJOli skrifaði:jú, þú þarft raunar að sækja mp3 codecinn sjálfur en uppsetning á audacity með exportanlegu hljóði er ekkert mál og tekur innan við fimm mínútur.

Annars mæli ég alltaf með mixcraft.
Það er nú varla hægt að vera að rífast við DJ :japsmile