Síða 1 af 1

Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Fim 29. Nóv 2012 18:05
af berkz
Er einhver annar en ég sem er að sjá verulegt pakkatap hjá Hringdu. Er búinn að vera sjá 40-60% pakkatap á internal serverum hjá þeim undanfarna daga. Virðist ekki skipta máli hvaða tíma dags.
https://www.dropbox.com/s/2574xkjaai253cq/pakkatap.png

Eru aðrir að sjá svipað?

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 17:11
af Zorky
Hjá mér á kvöldin þá breitist ljósleiðari minn í ADSL tengingu hringdu staðfesti að þetta væri issue hjá þein en það er búið að vera þannig síðan byrjun eiginelga og á greinilega ekkert að laga.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 22:01
af darkppl
er að lana þetta er ekkert SMÁ pirrandi... getum eiginlega ekkert spilað mp leiki bara lan...

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 22:26
af Daniels
Hjá mér er það líka þannig. Er með ljósleiðara og er með mjög góða tengingu á daginn en á kvöldin eða eftir vinnudaginn er ég kominn niður fyrir adsl hraðann.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 22:28
af k0fuz
Er að lenda í miklu packetlossi líka.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 22:35
af tdog
0% pakkatap hjá mér til USA.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Lau 01. Des 2012 22:55
af GullMoli
Alltíeinu síðsustu 3 daga hefur internetið verið eitthvað furðulegt.

Ekki náð að tengjast Steam t.d. og erlendi hraðinn færir mig svona 10 ár aftur í tímann.

100MB hringdu ljós hér.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 02:46
af tomasjonss
jebb er hjá Hringdu og er að lenda í miklu böggi með að spila. Veit ekki hvort það sé hringdu eða Stweam. Hvort ætli sé líklega :-)

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 03:57
af darkppl
hringdu...

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 19:44
af berkz
Fékk meðfylgjandi viðbrögð frá tæknimanni Hringdu
Við fengum afhendan nýjan server í vikunni sem mun dreifa álaginu betur á erlendu traffíkinni. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég fékk frá tæknimanni ættirðu að sjá mun í næstu viku. Endilega vertu í bandi ef ekkert hefur breyst um miðja næstu viku.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 20:12
af darkppl
fékk álíka sömu svör.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 20:48
af audiophile
Það er eins gott að það fari að lagast. Er hársbreidd frá því að segja upp tengingunni og panta frá Hringiðunni. Ég er alveg tilbúinn að borga meira fyrir betri gæði.

*Breytt*

Reyndar var eitthvað að gerast í hraðamálum í Speedtest....

Mynd

:shock:

Finnst samt tengingin vera eitthvað slakari en þessar niðurstöður gefa til kynna. T.d. er ég að fá 2 kb/s á Torrent :thumbsd

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Sun 02. Des 2012 21:00
af methylman
Mynd

ég er farinn USA tenging

Mynd

UK tenging

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Fös 07. Des 2012 00:25
af methylman
Mynd


Mynd


Mynd

ömurlegt

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Fös 07. Des 2012 07:42
af audiophile
Já þetta lítur frekar illa út.

Get samt ekki sagt það sama um mína tengingu akkurat núna.....

Mynd

Líklegast lítið álag núna.

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Fim 13. Des 2012 00:39
af capteinninn
Goddamnit, veit einhver stöðuna á þessu hjá Hringdu?
Allir félagar mínir að spila Battlefield og ég get ekki joinað þá útaf þessu kjaftæði

Re: Pakkatap hjá Hringdu

Sent: Fim 13. Des 2012 01:08
af worghal
audiophile skrifaði:Já þetta lítur frekar illa út.

Get samt ekki sagt það sama um mína tengingu akkurat núna.....

Mynd

Líklegast lítið álag núna.
þetta er ekki að gerast með innanlands tenginar, nánast bara erlent.