Síða 1 af 2
Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 15:17
af appel
Ég hef óttast þetta í mörg mörg ár, þetta er að gerast:
http://online.wsj.com/article/SB1000142 ... st_Popular" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 16:19
af GuðjónR
OMG! segðu mér að þetta sé grín! please!!!
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 16:37
af Sphinx
útskýra i stuttum orðum ?
))))))
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 16:42
af SteiniP
Sphinx skrifaði:útskýra i stuttum orðum ?
))))))
Gamlir kallar sem skilja ekki og eru hræddir við internetið vilja stjórna því.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 16:52
af noizer
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:07
af appel
Afdankaðir innlendir pólitíkusar fá að setja upp tollhlið á internetið, t.d. vilji einhver nota Youtube þá borgar hann gjald í gegnum internetveituna sína sem fer svo í ríkissjóð.
Eða verra, afdankaðir innlendir forræðishyggjumenn fá að loka á ákveðnar vefsíður sem samrýmast ekki siðferðislegu gildismati ráðandi stjórnmálaflokksins.
Internetið í raun "partitionast" upp eftir landamærum ríkjanna. Viljir þú komast á erlendar vefsíður þarftu vegabréf úthlutað af stjórnvöldum, allt rukkað fyrir og skráð niður hvað þú gerir. Þetta stefnir í þá átt.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:13
af Stuffz
hvað er þetta UN?
eitthvað ofaná brauð
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:29
af Daz
Ég er kannski of bjartsýnn, en mér fannst þetta ekkert ægilega hræðilegt, ekki meira hræðilegt en síðasta "internetið er að hrynja" sagan. Það sem mér fannst hræðilegt var
Billions of online users are counting on America to make sure that their Internet is never handed over to authoritarian governments or to the U.N.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:39
af GuðjónR
Daz skrifaði:Ég er kannski of bjartsýnn, en mér fannst þetta ekkert ægilega hræðilegt, ekki meira hræðilegt en síðasta "internetið er að hrynja" sagan. Það sem mér fannst hræðilegt var
Billions of online users are counting on America to make sure that their Internet is never handed over to authoritarian governments or to the U.N.
hahahaha...þetta er húmor.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 17:53
af appel
Ef þú tekur meðaltal á frelsi í heiminum þá er það einhversstaðar einsog í Búrma eða Rússland. SÞ eru ekkert annað en meðaltalið. Þó BNA séu ekkert vinsæl þá er þó frelsi hjá þeim betra en t.d. frelsi í Rússlandi. Frjáls lönd eru mun færri en þig grunar. Langflestir búa í löndum þar sem er traðkað á tjáningu- og stjórnmálafrelsi. Kína er gott dæmi.
S.Þ. eru arfaslök í að stjórna hlutum einsog internetinu. Mig minnir að lönd einsog N-Kórea hafi komist í Mannréttindaráð S.Þ. Lýðræðisleg stjórn á internetinu er einmitt það, að lönd einsog N-Kórea, Kína, Rússland, Íran o.fl. hafi sitt að segja um internetið. Veistu hvað, ég kýs frekar að BNA stjórni því alfarið en að þessi lönd fái "sitt say".
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 18:16
af GuðjónR
appel skrifaði:....fullt
Sammála! UN er handónýtt batterí.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 18:52
af Stuffz
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 19:15
af Stuffz
Eftir að tóks ekki að koma böndum á netið 2007 í Kanalandi þá IMO plan B
"get the other country's to see things your way"
wikileaks, Anonymus, Pirate Party's, Arab spring, o.s.f
allt þetta og meira á netinu er búið að vera að hræða stigvaxandi gamalgróin valdaöfl í heiminum, þeir óttast eitthvað einsog Araba Vorið eigi eftir að gerast í sínu landi líka.
eru séðir meira sem Troublemakers en boðberar betri tíma, en hver getur búist við öðru þessir hópar eru scary einsog "handritið" hefur verið síðustu ár.
IMO á þessarri leið eftir áratug þá verða öll þessi samtök/hópar/flokkar dauð, búin að breyta áherslum sínum eða runnin inní önnur samtök/flokka því það er bara verið að nota þau sem átyllur til að fá breytingar í gegn sem var ekki hægt áður vegna gagnkvæmrar tortryggni og ólíkra hagsmuna valdaafla.
bara mín skoðun
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 19:42
af Saber
Vitið til, þetta er plott hjá bandaríkjamönnum til að fá hinn "venjulega" internetnotanda með sér í lið og láta hann, illa upplýstan en full meðvitaðan, kvitta fyrir eitthvað sem gefur þeim full réttindi til að stjórna/censora netið.
Conspiracy theory overload!
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:21
af Xberg
Eins gott að Steingrímur skattakóngur sjái þetta ekki þá fær hann bara dollaramerki í augun og sér sig færan um að skattleggja hvern einasta sóttan netbita frá öllum íslenskum netnotendum.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:21
af appel
Það er ekki bara í S.Þ. sem internetið er í stórhættu, þýskaland og frakkland hafa í hyggju að setja í lög ákvæði um að vefir þurfi að greiða fyrir að vísa á síður:
Google goes public over German copyright law
http://www.ft.com/intl/cms/s/0/ad868aae ... z2DSKvv1Jz" onclick="window.open(this.href);return false;
Málfrelsi á internetinu er í hættu að mínu mati ef ekki má setja í linka á aðrar síður án þess að fá einhvern bakreikning fyrir því. T.d. gæti vaktin.is þurft að borga Financial Times því ég var að setja inn link á síðuna þeirra.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:29
af Stuffz
janus skrifaði:Vitið til, þetta er plott hjá bandaríkjamönnum til að fá hinn "venjulega" internetnotanda með sér í lið og láta hann, illa upplýstan en full meðvitaðan, kvitta fyrir eitthvað sem gefur þeim full réttindi til að stjórna/censora netið.
Conspiracy theory overload!
hehe
ég skal segja þér að ég fylgdist vel með þegar Repúblikanar komu með frumvarpið sem savetheinternet coalition barðist gegn 2007
frumvarpið komst í gegn hjá neðri deildinni, (House of Representatives) en dó í efri/öldungadeildinni (Senate) en var mjög mjótt á munum.
kosningar voru í efri deildinni áður en frumvarpið var kosið um og repúblikanar sem voru í meirihluta þar misstu hann og voru jafn margir of demókratar 49/49 en það voru 2 óháðir senators og þeir kusu báðir gegn frumvarpinu, það var reynt svo að gera sama með þráðlaust net.
http://en.wikipedia.org/wiki/Net_neutrality" onclick="window.open(this.href);return false;
http://en.wikipedia.org/wiki/Save_the_Internet" onclick="window.open(this.href);return false;
smá texti:
Proponents
Proponents of net neutrality include consumer advocates, human rights organisation,[31] online companies and some technology companies.[32] Many major Internet application companies are advocates of neutrality. Yahoo!, Vonage,[33] eBay, Amazon,[34] IAC/InterActiveCorp. Microsoft, along with many other companies, have also taken a stance in support of neutrality regulation.[35] Cogent Communications, an international Internet service provider, has made an announcement in favor of certain net neutrality policies.[36] According to Google:
Network neutrality is the principle that Internet users should be in control of what content they view and what applications they use on the Internet. The Internet has operated according to this neutrality principle since its earliest days... Fundamentally, net neutrality is about equal access to the Internet. In our view, the broadband carriers should not be permitted to use their market power to discriminate against competing applications or content. Just as telephone companies are not permitted to tell consumers who they can call or what they can say, broadband carriers should not be allowed to use their market power to control activity online.
—Guide to Net Neutrality for Google Users[4]
Individuals who support net neutrality include Tim Berners-Lee,[37] Vinton Cerf,[38][39] Lawrence Lessig, Robert W. McChesney,[5] Steve Wozniak, Susan P. Crawford, Ben Scott, Marvin Ammori, David Reed,[40] and US President Barack Obama.[41][42]
A number of net neutrality interest groups have emerged, including SaveTheInternet.com which frames net neutrality as follows:
Net Neutrality means no discrimination. Net Neutrality prevents Internet providers from blocking, speeding up or slowing down Web content based on its source, ownership or destination....The free and open Internet brings with it the revolutionary possibility that any Internet site could have the reach of a TV or radio station. The loss of Net Neutrality would end this unparalleled opportunity for freedom of expression.
—SaveTheInternet.com FAQ[43]
Envision Seattle and the Community Environmental Legal Defense Fund offer a model legal ordinance for communities and cities to enforce a free and open Internet.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 27. Nóv 2012 20:43
af Stuffz
appel skrifaði:Það er ekki bara í S.Þ. sem internetið er í stórhættu, þýskaland og frakkland hafa í hyggju að setja í lög ákvæði um að vefir þurfi að greiða fyrir að vísa á síður:
Google goes public over German copyright law
http://www.ft.com/intl/cms/s/0/ad868aae ... z2DSKvv1Jz" onclick="window.open(this.href);return false;
Málfrelsi á internetinu er í hættu að mínu mati ef ekki má setja í linka á aðrar síður án þess að fá einhvern bakreikning fyrir því. T.d. gæti vaktin.is þurft að borga Financial Times því ég var að setja inn link á síðuna þeirra.
Þetta er eflaust hluti af eitthverjum hápólitískum pakka, enda ef þú spáir í því þá eru þetta mest Kana fyrirtæki sem myndu tapa á svoleiðis lögum, mér dettur eitthvað í hug einsog "banana stríðið" sem EU war nú bara að enda fyrr í þessum mánuði.
http://www.bbc.co.uk/news/business-20263308" onclick="window.open(this.href);return false;
Önnur "bananastríð" sem falla kannski í skuggan
http://en.wikipedia.org/wiki/Banana_Wars" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Mið 28. Nóv 2012 16:30
af Swanmark
no plz nooooooo
nice btw. :p
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Þri 02. Júl 2013 20:55
af trausti164
Fyndid ad lesa yfir thradinn i dag.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Fös 14. Feb 2014 19:27
af appel
Gamall þráður, en mjög svo relevant.
Nú eru uppi vangaveltur hvort uppljóstranir Edwards Snowden, um misnotkun Bandaríkjanna á internetinu, muni ýta á aðrar þjóðir að samþykkja að færa stjórn internetsins undir alþjóðlega stofnun (ITC). Ljóst er að BNA muni ekki samþykkja slíkt, og því er óumflýjanlegt að við munum horfa upp á einhverskonar "splintering" á internetinu, þ.e. einsog ég hef lengi spáð fyrir, að við endum með eitt evrópskt internet, annað kínverskt, annað bandarískt, etc.
Is Internet in danger of becoming 'splinternet'?
edition.cnn.com/2014/02/14/opinion/hayden-splinternet-snowden/index.html
Við erum að færast inn í tíma þar sem landamæralaust internet mun hverfa, ríki munu í auknum mæli fara fram á algjör yfirráð yfir internetinu innan sinna landamæra.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Fös 14. Feb 2014 19:37
af AntiTrust
Norðurlandabúar og aðrir evrópuþegnar myndu aldrei nokkurntímann sætta sig við slíkt. Við myndum bara enda með fleiri privatized sæstrengi og mesh networks rekin af einstaklingum og ídealístum. Netið er bara eins og vatn, það finnur leið.
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Fös 14. Feb 2014 22:43
af Hjaltiatla
Next up , Alheimsnetið
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Mán 17. Feb 2014 12:10
af depill
AntiTrust skrifaði:Norðurlandabúar og aðrir evrópuþegnar myndu aldrei nokkurntímann sætta sig við slíkt. Við myndum bara enda með fleiri privatized sæstrengi og mesh networks rekin af einstaklingum og ídealístum. Netið er bara eins og vatn, það finnur leið.
Þetta yrði eiginlega vandamál fyrir okkur þar sem ríkið getur alltaf bannað sæstrengi eða regulatað notkun þeirra ef svo ber undir. Erfiðara þegar þú ert kannski kominn með radio mesh network, en þá þarf reyndar tengingar yfir Atlantshafið o.s.frv. Ég gæti alveg trúað þvi að núverandi structure Internetsins fari i taugarnar á mörgum pólitikusum sem finnst þeir ekki geta náð almennilega yfir þetta.
Annars:
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... _internet/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Internetið í stórhættu
Sent: Mán 17. Feb 2014 19:01
af bigggan