Síða 1 af 1

Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 01:06
af Lunesta
sælir, félagi minn var að byðja mig um að velja fyrir sig fartölvu í leiki. Hann spilar ekki mikið af leikjum en
langar að geta ráðið við cod6 eða álíka. Hann veit ekki neitt um vélar, varla hvernig t.d. örgjörvinn lítur út
svo hann spurði mig en fartölvur eru engan veginn minn heimur. Þess vegna datt mér í hug að spurja ykkur
vaktarana hvað væri ráðleg tölva fyrir félaga minn.

btw, hann er víst eitthvað á móti því að kaupa notað 8-[

Takk, Lunesta

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 03:20
af Xovius
Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 11:07
af Halli25
Xovius skrifaði:Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi nú ekki kalla 17" fartölvu... frekar færanlega borðvél :)

hérna er 15,6" vél með i7 en að vísu lakara skjákort en getur vel spilað COD:BO 2
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... -malmaferd" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 579.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 11:21
af hardbox
Ég var að kaupa mér þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2239" onclick="window.open(this.href);return false;

Er mjög ánægð með hana. Lenovo er solid ;)

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 12:53
af Xovius
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi nú ekki kalla 17" fartölvu... frekar færanlega borðvél :)

hérna er 15,6" vél með i7 en að vísu lakara skjákort en getur vel spilað COD:BO 2
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... -malmaferd" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 579.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur nú varla munað svo mikið um 1.4"...

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 13:07
af Halli25
Xovius skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi nú ekki kalla 17" fartölvu... frekar færanlega borðvél :)

hérna er 15,6" vél með i7 en að vísu lakara skjákort en getur vel spilað COD:BO 2
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... -malmaferd" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 579.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur nú varla munað svo mikið um 1.4"...
1,7" og já það munar! ;)

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 15:21
af Xovius
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi nú ekki kalla 17" fartölvu... frekar færanlega borðvél :)

hérna er 15,6" vél með i7 en að vísu lakara skjákort en getur vel spilað COD:BO 2
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... -malmaferd" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 579.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur nú varla munað svo mikið um 1.4"...
1,7" og já það munar! ;)
15.6 + 1.4 = 17 :)

En back to the subject :D

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 15:24
af Halli25
Xovius skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Xovius skrifaði:Vinur minn var að kaupa þessa um daginn og er svakalega ánægður með hana, ég er enginn sérfræðingur í fartölvum sjálfur en ég held að þetta sé góður kostur :)
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi nú ekki kalla 17" fartölvu... frekar færanlega borðvél :)

hérna er 15,6" vél með i7 en að vísu lakara skjákort en getur vel spilað COD:BO 2
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... -malmaferd" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 579.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur nú varla munað svo mikið um 1.4"...
1,7" og já það munar! ;)
15.6 + 1.4 = 17 :)

En back to the subject :D
15,6+1,7=17,3"

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 16:17
af start
Spurning um að kíkja á http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq" onclick="window.open(this.href);return false; og fá 1920x1080 upplausn á skjáinn!

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 16:29
af Lunesta
kann virkilega að meta þetta strákar en getum við ekki sleppt smá-atriða rifrildum?

Sáttur, Lunesta

persónulega lýst mér best á 17' núna því hún er með 1600x900 upplausn :)
held hann þurfi ekki vinnslukraft á við i7. og þar sem 17' er ódýrari er hún góð lausn.
Lenovan finnst mér líka góð lausn fyrir hann ef hounum langar e-ð að spara.

edit:
start skrifaði:Spurning um að kíkja á http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq" onclick="window.open(this.href);return false; og fá 1920x1080 upplausn á skjáinn!
þessi lítur líka nokkuð vel útt með flotta upplausn. eina sem böggar mig er 15,6' skjárinn en ég veit ekki hvort það böggi félaga minn :/

Re: Val á fartölvu fyrir vin undir 200k

Sent: Fim 15. Nóv 2012 20:10
af Xovius
Vélin sem ég benti á var allavegana til með 1080 skjá á 10þús meira, veit ekki afhverju þeir hættu með þá útgáfu...