Síða 1 af 1
Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Þri 13. Nóv 2012 23:54
af playman
var að reyna að setja upp bf1942 server hjá mér.
Routerinn virðist taka við port settings, en þegar að ég tjekka svo á
http://www.yougetsignal.com/tools/open-ports/" onclick="window.open(this.href);return false;
þá er það lokað.
eins öll önnur port.
scannaði með appi sem heitir network discovery, fann 4 port sem eru opin á routernum
21
23
80
443
en á
http://www.yougetsignal.com/tools/open-ports/" onclick="window.open(this.href);return false; þa virðast þau öll lokuð?
með network discovery þá fann ég ekki heldur portið sem ég var að reyna að opna fyrir BF1942, semsagt port 14567 né 14690
Veit einhver hvað er í gangi?
er að nota Technicolor TG589vn v2 frá Símanum.
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 00:20
af AntiTrust
Ertu að porta á rétta IP/Host nafn?
Ertu að opna fyrir rétt protocol?
Ertu örugglega með opið á eldveggnum á vélinni sjálfri?
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 07:57
af hagur
Vinur minn lenti í svipuðu um daginn, var búinn að opna port og græja og gera en aldrei virkaði neitt. Eftir nokkur samtöl við Vodafone kom loks í ljós að netvarinn hafði óvart verið virkjaður á tengingunni hans.
Bara hugmynd ...
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 09:13
af playman
AntiTrust skrifaði:Ertu að porta á rétta IP/Host nafn?
Ertu þá ekki að tala um að ég sé að seygja routernum hvaða vél eigi að fá hvaða port? (assign an application to an device) jú ég stillti það.
AntiTrust skrifaði:Ertu að opna fyrir rétt protocol?
sorry er ekki alveg skilja þig þarna.
AntiTrust skrifaði:Ertu örugglega með opið á eldveggnum á vélinni sjálfri?
Já það ætti að vera opið port á eldvegnum líka, en ég þarf að tjekka á því til þess að vera 100% viss.
En þó svo að það sé ekki opið port á vélinni sjálfri, ætti ekki samt port 14567 að sjást sem opið port á routernum?
Einnig sá ég einhverstaðar á netinu að það var annar aðili með þjónustu hjá símanum í veseni með því að portforwarda fyrir
PS3 vélina sína, hann var að nota sama router og ég.
hagur skrifaði:Vinur minn lenti í svipuðu um daginn, var búinn að opna port og græja og gera en aldrei virkaði neitt. Eftir nokkur samtöl við Vodafone kom loks í ljós að netvarinn hafði óvart verið virkjaður á tengingunni hans.
Eithvað var talað um að síminn hafi kanski lokað fyrir ICL á routernum?
Bara hugmynd ...
Þakka þér fyrir það, netvarin á að vera óvirkjaður, en ég mun tjekka á því seinna í dag ef ég þarf að hringja í símann.
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 20:23
af playman
AntiTrust skrifaði:Ertu að opna fyrir rétt protocol?
Ég er með opið port 14567 og 14690 á UDP og TCP
Var að hringja í símann og hann sagðist ekki sjá að netvarin væri í gangi.
Hann gat bara ekkert hjálpað mér.
hann reyndi að pinga portið og fékk ekkert ping, ekki einusinni ping á IP töluna mína?
Ég er búin að vera með slökkt á eldvegnum bæði í tölvuni og routernum, og það breytir eingu.
Var að nota DNS server comodo, prófaði að nota DNS server simans, en það breytti eingu.
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Mið 14. Nóv 2012 21:37
af wicket
Ég er með eins router og þú og er með opin á alllskonar port og get komist inn á FTP þjón hérna heima, get komist inn á nokkur vefviðmót hérna heima og fleira ásamt því að xbox vélin kemst út á netið með opnum portum.
Ertu viss um að þú sért að gera þetta rétt ?
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Fim 15. Nóv 2012 20:43
af playman
wicket skrifaði:Ég er með eins router og þú og er með opin á alllskonar port og get komist inn á FTP þjón hérna heima, get komist inn á nokkur vefviðmót hérna heima og fleira ásamt því að xbox vélin kemst út á netið með opnum portum.
Ertu viss um að þú sért að gera þetta rétt ?
Já það held ég.
Allaveganna það sem mér er búið að takast með smá hjálp.
að installa XAMPP og starta apache server, fór inní routerin og valdi "HTTP Server (World Wide Web) port 80",
með þvi að fara inná ippuna mína þá fæ ég svar frá apache að serverin se í gangi.
http://www.yougetsignal.com/tools/open-ports/" onclick="window.open(this.href);return false; seigir að port 80 sé þá opið.
Náði að setja upp 1942 server en portið kom samt alltaf eins og það væri lokað hjá mér, þó það væri opið, það var það sem að ruglaði mig mest.
Svo bað ég nokkra aðila um að pinga/tracert mig.
Hjá símanum
Kóði: Velja allt
Tracing route to 157-157-*-*.static.simnet.is [157.157.*.*]
over a maximum of 30 hops:
1 78 ms 99 ms 99 ms speedtouch.lan [192.168.1.254]
2 35 ms 17 ms 17 ms 157-157-216-25.static.simnet.is [157.157.216.25]
3 * * * Request timed out.
4 * * * Request timed out.
timeout svo restina
Hjá Vodafone
Kóði: Velja allt
Tracing route to 157-157-*-*.static.simnet.is [157.157.*.*]
over a maximum of 30 hops:
1 1 ms 1 ms 1 ms vox.vodafone [192.168.1.1]
2 14 ms 18 ms 18 ms B09-Akureyri.metronet.is [193.4.254.9]
3 13 ms 15 ms 20 ms gi2-1-4001-R2-Akureyri.c.is [217.151.189.69]
4 19 ms 18 ms 18 ms te3-1-D03-Bitruhals.c.is [217.151.190.158]
5 21 ms 20 ms 27 ms csn-145.simnet.is [157.157.115.145]
6 33 ms 28 ms 28 ms 157.157.53.173
7 * * * Request timed out.
timeout svo restina
Hjá símanum
Kóði: Velja allt
49 ms 98 ms 99 ms dsldevice.lan [192.168.1.254]
8 ms 24 ms 7 ms 157-157-216-25.static.simnet.is [157.157.216.25]
timeout svo restina
Ef þeir pinguðu mig þa feingu þeir bara Request timed out. 100% packet loss.
einnig gat ég hvorki pingað né "treisað" þá.
Það virðist vera slökt á ping block á routernum.
Er þetta eðlilegt hjá mér?
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Fim 25. Apr 2013 00:29
af Gummi17
Ef þeir pinguðu mig þa feingu þeir bara Request timed out. 100% packet loss.
einnig gat ég hvorki pingað né "treisað" þá.
Það virðist vera slökt á ping block á routernum.
Er þetta eðlilegt hjá mér?
Ég og flestir félagar mínir eru að lenda í þessu veseni hjá símanum, það er án gríns ómögulegt fyrir okkur að spila leik sem krefst þess að einn spilandi hostar. Er orðinn helvíti pirraður á þessu, fannstu einhverja lausn?
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Fim 25. Apr 2013 00:37
af Frantic
Ég myndi prófa að slökkva alveg á eldveggnum(bara á meðan þú ert að prófa, ef þetta virkar eftir það þá er veggurinn að stoppa þetta) og passa að innri IP sé rétt skrifuð inná routernum.
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Fim 25. Apr 2013 03:29
af stefan251
ég næ að opna port á mínum router án vesen með tg589
Re: Öll port virðast vera lokuð?
Sent: Fim 25. Apr 2013 09:04
af slapi
Ég lendi í þessu á svona 2 mánaða fresti hérna heima að öll port sem ég er með opin á routernum (eins og þessi) opnast ekki.
Ég þarf að reseta routerinn í default í hvert skipti og þá byrjar þetta að virka að nýju.