Síða 1 af 1

samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 00:42
af kubbur
Keypti mer þennan síma i dag eftir að eg náði að selja tölvuna og gamla símann og VÁ hvað eg er ánægður
Búinn að vera að leika mer i honum i dag, prufa allt og hef ekki fundið einn einasta galla

Btw, stór kostur er að ég get horft a myndbönd i honum a meðan eg er að leika mér, td er að skrifa þennan póst og horfa a ted i leiðinni( einhverskonar always on top fitus )

Stylus penninn virkar eins og mús, hoverar yfir skjánum og það birtist lítill punktur a skjánum, heavy þægilegt td með dropdown menus a síðum

3100mah batteríið fokkin dugar og dugar, sérstaklega miðað við gamla dhd símann

Vá hvað þetta eru bestu kaup ever!

Sé enga ástæðu til að roota hann strax

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 03:37
af svanur08
Til hamingju með nýja símann ;) Ég þarf að fara fá mér nýjan síma sjálfur og ég held ég fái mér samsung.

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 11:13
af kubbur
Mynd

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 11:30
af gissur1
Mesta snilldin er að geta hlustað á tónlist á youtube og vafrað eða hvað sem er á meðan.

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 12:05
af kubbur
Hvernig er það framkvæmt?

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Lau 10. Nóv 2012 19:06
af gissur1
kubbur skrifaði:Hvernig er það framkvæmt?
Opnar bara youtube í öðrum glugganum og velur video, svo minnkaru bara plássið sem youtube fær í nánast ekkert og þá getur þú haft eitthvað annað app opið fyrir ofan í nánast fullscreen og notað á meðan þú hlustar á youtube :D

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Sun 11. Nóv 2012 00:18
af kubbur
Mynd
Sniðugt!

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Sun 11. Nóv 2012 21:02
af Swooper
Virka öll öpp í þessu mode?

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Mán 12. Nóv 2012 00:51
af Philosoraptor
Fæ að sjá gripinn við tækifæri :) á kanski að skella cyanogenmod á hann?

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Fim 15. Nóv 2012 01:56
af kubbur
Swooper skrifaði:Virka öll öpp í þessu mode?
nei, ákveðin öpp er hægt að vera með á skiptum skjá, td youtube og crome, gmail, og einhver örfá í viðbót

skellti á hann android revolution hd áðan, á eftir að prufa það almennilega

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Fös 23. Nóv 2012 17:34
af kubbur
er að verða geðveikur á smá veseni, ef það er slökkt á skjánum og ég er að hlusta á músík þá allt í einu byrjar mússíkin að lagga, búinn að prufa að roota, búinn að prufa custom stýrikerfi, búinn að prufa að skipta aftur yfir í stock stýrikerfi, búinn að prufa annan spilara, búinn að prufa að setja min clock á 500 mhz, búinn að prufa að stækka minnið sem að öll forrit fá að nota, búinn að prufa að cleara dalvik, virðist ekki skipta máli hvort að tónlistin sé á sd card eða external sd card, er orðinn uppiskroppa á hugmyndum um hvað ég ætti að prufa, er alvarlega að spá í að fara með símann niður í nova og reyna að fá annan bara, getur ekki verið eðlilegt að quad core sími með 2 gb í minni laggi með screen off bara við að spila músík

búinn að leita allstaðar á netinu og eina sem ég fann út í samvinnu við annan var að stækka minnið sem forritin fá að nota en það virðist bara virka tímabundið..

hvað á ég að gera ?

Re: samsung galaxy note 2

Sent: Fim 10. Jan 2013 00:59
af kubbur
Eins og kom fram i öðrum þræði hérna þá fekk ég nýjan síma og sama vesen með tónlist
Workaround: poweramp og stilla cache i botn

Einnig fekk eg nytt hleðslutæki með símanum, það sem fylgdi með gamla, snúran a því er eitthvað gölluð, hèlst ekki i símanum og gerir ekki a nýja heldur

Annars er eg ekkert nema sáttur við þjónustuna hjá nova, létu mig fá frítt cover a nýja símann og gamli síminn var i flytimeðferð allan tímann a verkstæðinu, tók allt i allt 8 virka daga, fór þrisvar i viðgerð a þeim tíma svo eg verð að segja að það sé bara nokkuð gott

Vá hvað eg er sáttur við bæði hvað hleðslan dugar og hversu fljótur hann er að hlaða sig og hvað hann er sjúklega snöggur i öllu og skilar sinu sjúklega vel, og það ekki rootaður