Síða 1 af 1

Zboard

Sent: Fös 13. Ágú 2004 11:48
af Pandemic
Ég var að pæla í að fá mér kannski Zboard fyrir þá sem vita ekki hvað það er http://www.zboard.com/uk/products/produ ... system.htm
Spurningin er sú hefur einhver reynslu af þessum lyklaborðum eða hefur séð þau. Og annað það þyrfti að vera frekar hljótlátt helvítis húsið er svo ílla hljóðeinangrað að á nóttuni heyrist lyklaborðs glamrið í mér :lol:

Sent: Fös 13. Ágú 2004 12:05
af Pandemic
Annars er ég að leita af góðu lyklaborði :)

Sent: Lau 14. Ágú 2004 15:54
af gnarr
sjitt.. átu líka svona mömmu sem að riðst inní herbergið á 10 mínútna fresti og öskrar á þig að vélrita lægra... :shock:


ekki spurja afhverju ég flutti að heiman..

Sent: Lau 14. Ágú 2004 15:58
af Birkir
lol :lol:

Sent: Lau 14. Ágú 2004 17:22
af Nemesis
Ég keypti svart Compaq silent lyklaborð í BT á 2.000 kr. og það er ótrúleg gæðavara, heyrist mjög lítið í því og mjög þægilegt að skrifa. Ég mæli algjörlega með því.