Síða 1 af 1

CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 31. Okt 2012 08:07
af loxins
um að gera að nýta sér þetta frá Codeweavers
On Wednesday, Oct. 31, 2012, beginning at 00:00 Central Time (-5 GMT), anyone visiting CodeWeavers’ Flock The Vote promotional web site (flock.codeweavers.com) will be able to download a free, fully functional copy of either CrossOver Mac or CrossOver Linux. Each copy comes complete with 12 months of support and product upgrades. The offer will continue for 24 hours, from 00:00 to 23:59, Oct. 31, 2012.
http://www.codeweavers.com/about/genera ... /20121029/" onclick="window.open(this.href);return false;

þarfnast register á http://flock.codeweavers.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 31. Okt 2012 08:37
af Frost
Ef ég er að skilja þetta rétt ætti ég þá að geta keyrt Windows file-a í Mac og Linux með þessu forriti?

Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 31. Okt 2012 10:04
af Gislinn
Frost skrifaði:Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)
Þú getur keyrt Office í gegnum WINE, það er alltaf frítt, ekki bara í dag. :-"

Annars þá getur þú keyrt sum forrit (og leiki) í gegnum Wine og Crossover á linux (Crossover er líka til fyrir Mac til að keyra windows forrit í MacOS).

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 31. Okt 2012 10:07
af Frost
Gislinn skrifaði:
Frost skrifaði:Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)
Þú getur keyrt Office í gegnum WINE, það er alltaf frítt, ekki bara í dag. :-"

Annars þá getur þú keyrt sum forrit (og leiki) í gegnum Wine og Crossover á linux (Crossover er líka til fyrir Mac til að keyra windows forrit í MacOS).
Var búinn að gleyma að WINE væri til :lol:

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 31. Okt 2012 12:01
af kizi86
takk kærlega fyrir að benda manni á svona snilld :)

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Mið 23. Jan 2013 10:06
af skarih
hver er munurinn á þessu og vine?

Er þetta ekki bara sami hluturinn?

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Sent: Lau 26. Jan 2013 22:11
af marijuana
skarih skrifaði:hver er munurinn á þessu og vine?

Er þetta ekki bara sami hluturinn?
Þetta á víst að vera einhvað fullkomnara en WINE. Annars að keyra Windows Software á Linux er heimskulegt yfirhöfuð.