Síða 1 af 1

PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 20:59
af svanur08
Hvernig eru þessar nýju ps3 einhver reynslu af þeim?

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:10
af Plushy
Bróðir kærustunnar minnar keypti sér svona, prófaði það hjá honum. Það er ekkert öðruvísi, af hverju ætti eitthvað að breytast? annað en lookið

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:21
af Sphinx
Plushy skrifaði:Bróðir kærustunnar minnar keypti sér svona, prófaði það hjá honum. Það er ekkert öðruvísi, af hverju ætti eitthvað að breytast? annað en lookið
betri speccar hlítur að vera..

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:23
af Danni V8
Sphinx skrifaði:
Plushy skrifaði:Bróðir kærustunnar minnar keypti sér svona, prófaði það hjá honum. Það er ekkert öðruvísi, af hverju ætti eitthvað að breytast? annað en lookið
betri speccar hlítur að vera..
Nei. Bara sami vélbúnaður í töluvert minni formi.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:43
af svanur08
Er ekki allavegna stærri diskur?

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:47
af Plushy
Getur alltaf keypt stærri diska, en það kostar meira.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:47
af Joi_BASSi!
það er hægt ađ velja á milli 500GB harðsdisks og 12GB ssd.
en verðmunurinn er umtalsverður.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:08
af Kristján
Engnir nyjir specar bara stærri hdd ef það er þá

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:14
af Sphinx
eru þessar ps3 vélar alveg að höndla nýjustu leikina i topp gæðum ?

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:18
af vikingbay
Sphinx skrifaði:eru þessar ps3 vélar alveg að höndla nýjustu leikina i topp gæðum ?
Nei. Simple as that.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:20
af Kristján
Sphinx skrifaði:eru þessar ps3 vélar alveg að höndla nýjustu leikina i topp gæðum ?
Hvaða gæðum? Það eru bara ein gæði í console vélum svo eru flestir console leikur í 720 upplausn

Líka leikirnir í console eru verður í kringum vélbúnaðinn í velunum

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:40
af Sphinx
Kristján skrifaði:
Sphinx skrifaði:eru þessar ps3 vélar alveg að höndla nýjustu leikina i topp gæðum ?
Hvaða gæðum? Það eru bara ein gæði í console vélum svo eru flestir console leikur í 720 upplausn

Líka leikirnir í console eru verður í kringum vélbúnaðinn í velunum
sömu gæðum og pc vélarnar.........................................

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Þri 30. Okt 2012 23:48
af worghal
Sphinx skrifaði:
Kristján skrifaði:
Sphinx skrifaði:eru þessar ps3 vélar alveg að höndla nýjustu leikina i topp gæðum ?
Hvaða gæðum? Það eru bara ein gæði í console vélum svo eru flestir console leikur í 720 upplausn

Líka leikirnir í console eru verður í kringum vélbúnaðinn í velunum
sömu gæðum og pc vélarnar.........................................
enganvegin sömu gæði og eru í PC.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 00:03
af svanur08
Vænlega eru leikirnir ekkert eitthvað meira slow en í gömlu ps3 eða hvað?

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 00:26
af Kristján
Það er engin hardware breyting í neinum ps3 vélum nema hdd milli modela

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 00:30
af AntiTrust
svanur08 skrifaði:Vænlega eru leikirnir ekkert eitthvað meira slow en í gömlu ps3 eða hvað?
Að sjálfsögðu ekki, sama hardware á bakvið þetta. Annars er hún mikið hljóðlátari en PS3 fat að sjálfsögðu, og mér finnst hún örlítið hljóðlátari en PS3 slim, og þá sérstaklega í idle/video playback. Finnst hún þó svipuð í leikjaspilun.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 00:39
af svanur08
PS3 ekki samt málið yfir XBOX 360?

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 00:49
af AntiTrust
svanur08 skrifaði:PS3 ekki samt málið yfir XBOX 360?
Gætir allteins spurt Mac OS vs Windows. Smekksatriði, fyrst og fremst. Hvorn controllerinn fílaru og hvaða leiki ertu að spila mest.

Ef þú spilar bara hinn og þennan leik, þá myndi ég segja PS3 einfaldlega útaf Bluray drifinu.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 09:52
af audiophile
svanur08 skrifaði:PS3 ekki samt málið yfir XBOX 360?
Jú.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 19:52
af Joi_BASSi!
sony er nú búið að segja að þetta nýja módel gæti verið háværara er gömlu.
einfaldlega vegna þess að diskurinn og þarmeð mótorinn sem ađ snýr honum er utar vegna breytingarinnar hvernig diskurinn er settur í.

Re: PS3 nýjasta look-ið

Sent: Mið 31. Okt 2012 21:17
af FreyrGauti
Ég keypti eina 12gb á meðan þær voru á tilboði hjá BT.
Mjög sáttur við hana, heyrist ekkert í henni á meðan maður er að horfa á mynd, maður verður svoldið var við mótorinn í drifinu við game loading en þar sem ég var að nota first gen xbox 360 áður þá er allt annað himnaríki hvað varðar hávaða.
Annars finnst mér controlerinn á PS3 mun þæginlegri en á Xbox, ég myndi ákveða hvora tölvuna ég tæki eiginlega eingöngu út frá hvor controlerinn er þæginlegri, PS3 hefur visst forskot ef þig vantar blu-ray spilara. Mjög svipað leikjaúrval í þær og nýja útgáfan af Xbox á að vera mjög hljóðlát.