Síða 1 af 1

Einhver góður mATX kassi?

Sent: Þri 30. Okt 2012 17:51
af gunnsi96
Veit einhver um góðan mATX kassa sem Noctua NH-C14 passar í?

Re: Einhver góður mATX kassi?

Sent: Þri 30. Okt 2012 19:39
af Joi_BASSi!
án þess að hafa prófað hann ætla ég að benda á Coolermaster HAF 912.
coolermaster hefur langa reynslu að smíða kassa og af minni reynslu er HAF serían frammúrskarandi.