Síða 1 af 1

Pústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 17:53
af methylman
Vitið þið vaktarar hvar er bezta verðið á pústviðgerðum hef farið á JBJ í hafnarfirði en þeir eru orðnir of dýrir fyrir minn smekk

Re: Þústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 18:16
af Moldvarpan
Vantar þér nýtt púst eða þarf að sjóða í það?

Nýtt púst frá vél er yfirleitt á bilinu 50-100.000kr, fer eftir tegundum auðvitað.

Re: Þústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 18:21
af methylman
Það er nú það ég bara veit það ekki kerfið undir bílnum er orðið fjögurra ára að ég held, svo það er ekki mikið sem heldur suðu undir honum greyinu

Re: Pústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 18:35
af Ripparinn
Fjöðrin og betra púst

Re: Pústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 19:11
af gardar
Ripparinn skrifaði:Fjöðrin

+1

Re: Pústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 21:46
af tomas52
farðu bara ekki í kvikk pústþjónustu þar eru fávitar sem kunna ekki að vinna vinnuna sína.. er búin að lenda í mörgum ævintýrum með þá ;)

Re: Pústviðgerðir

Sent: Mán 22. Okt 2012 21:57
af capteinninn
methylman skrifaði:Vitið þið vaktarar hvar er bezta verðið á pústviðgerðum hef farið á JBJ í hafnarfirði en þeir eru orðnir of dýrir fyrir minn smekk
Ertu að tala um BJB ?

Ég fór annars þangað fyrir nokkrum mánuðum og fékk mjög hraða og góða þjónustu, var líka ekkert of dýrt eða það skilst mér allavega af félaga mínum sem er bifvélavirkji.