Síða 1 af 1

Vantar Asus hleðslutæki

Sent: Fös 19. Okt 2012 08:52
af greenpensil
Asus straumbreytirinn bilaði og ég þarf nýtt.

Straumbreytirinn lítur einhvernveginn svona út:
http://www.netverslun.is/Verslun/images ... Image.jpeg" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann er:
model: ADP-90CD DB
INPUT:100-240V ---- 1,5A(1,5A) 50-60 Hz
OUTPUT: 19V --- 4,74A(4,74A)

Ef þið vitið hvar ég get keypt svona þá megið þið endilega senda link á það hérna :)

Re: Vantar Asus hleðslutæki

Sent: Fös 19. Okt 2012 11:54
af Halli25
greenpensil skrifaði:Asus straumbreytirinn bilaði og ég þarf nýtt.

Straumbreytirinn lítur einhvernveginn svona út:
http://www.netverslun.is/Verslun/images ... Image.jpeg" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann er:
model: ADP-90CD DB
INPUT:100-240V ---- 1,5A(1,5A) 50-60 Hz
OUTPUT: 19V --- 4,74A(4,74A)

Ef þið vitið hvar ég get keypt svona þá megið þið endilega senda link á það hérna :)
Ættir að geta keypt þetta á Tölvuverkstæðinu Suðurlandsbraut 26 eða í Tölvulistanum

Re: Vantar Asus hleðslutæki

Sent: Fös 19. Okt 2012 14:42
af methylman
Ég held að ég eigi til svona tæki fyrir þig sendu mér MSG með GSM númeri